Anna til Kanada

Anna EA á siglingu. Skipið hefur verið selt til útgerðar …
Anna EA á siglingu. Skipið hefur verið selt til útgerðar í Kanada. Mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Útgerðarfélag Akureyringa hefur selt línuskipið Önnu EA 305 til kanadíska fyrirtækisins Arctic Fishery Alliance, segir á vef Samherja. Skipið var smíðað í Noregi árið 2001 og endurnýjað 2008. Lengdin er 52 metrar og breiddin 11 metrar.

Á vef Samherja er haft eftir Kristjáni Vilhelmssyni útgerðarstjóra að nokkrar útgerðir hafi sýnt áhuga á að kaupa skipið eftir að það var sett á söluská.

„Anna er mjög gott línuveiðiskip. Sérstaðan er meðal annars sú að línan er dregin í gegnum brunn sem er á miðju skipsins. Helsta ástæða sölunnar er að útgerðin borgaði sig ekki fjárhagslega og þess vegna þótti okkur rökrétt að selja. Anna hefur ekki stundað veiðar í nokkurn tíma og skipverjar eru komnir yfir á önnur skip Útgerðarfélags Akureyringa eða Samherja,“ segir Kristján Vilhelmsson á vef Samherja.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 500,39 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 248,77 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,36 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Hróðgeir Hvíti NS 89 Handfæri
Þorskur 39 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 48 kg
20.9.24 Hafdís SK 4 Dragnót
Skarkoli 3.600 kg
Þorskur 1.308 kg
Ýsa 299 kg
Sandkoli 175 kg
Steinbítur 150 kg
Samtals 5.532 kg
20.9.24 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Þorskur 539 kg
Ufsi 398 kg
Karfi 18 kg
Samtals 955 kg
20.9.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 3.675 kg
Ýsa 2.212 kg
Ufsi 76 kg
Steinbítur 43 kg
Karfi 3 kg
Samtals 6.009 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 500,39 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 248,77 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,36 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Hróðgeir Hvíti NS 89 Handfæri
Þorskur 39 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 48 kg
20.9.24 Hafdís SK 4 Dragnót
Skarkoli 3.600 kg
Þorskur 1.308 kg
Ýsa 299 kg
Sandkoli 175 kg
Steinbítur 150 kg
Samtals 5.532 kg
20.9.24 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Þorskur 539 kg
Ufsi 398 kg
Karfi 18 kg
Samtals 955 kg
20.9.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 3.675 kg
Ýsa 2.212 kg
Ufsi 76 kg
Steinbítur 43 kg
Karfi 3 kg
Samtals 6.009 kg

Skoða allar landanir »