Aldrei meira framleitt af hrognum á einni vertíð

Hoffell landaði 11.500 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði á vertíðinni.
Hoffell landaði 11.500 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði á vertíðinni. mbl.is/Albert Kemp

Hagstætt veðurfar á loðnuvertíðinni í ár hefur skilað tveimur metum hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði (LVF), að sögn Friðriks Mars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Loðnuvertíðinni er nú lokið í vinnslunni en síðasta skipið, Hoffell SU-80, kom í land á Fáskrúðsfirði á laugardagskvöld og hóf að landa í gærmorgun.

„Það var síðasti túrinn og hann var líka síðastur á miðunum,“ segir Friðrik í samtali við Morgunblaðið. Hann segir 37.000 tonn af loðnu hafi verið landað í LVF í ár. Um 30.000 tonn hafi verið tekin til hrognatöku, þar af 11.500 hjá Hoffelli. Friðrik segir heildaraflaverðmæti loðnunnar hjá Hoffelli vera um 1,1 milljarður króna.

Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.5.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.464 kg
Steinbítur 1.922 kg
Ýsa 964 kg
Hlýri 234 kg
Ufsi 117 kg
Skarkoli 52 kg
Langa 30 kg
Samtals 10.783 kg
27.5.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 1.808 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 77 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 3 kg
Keila 2 kg
Samtals 2.034 kg
27.5.23 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Steinbítur 96 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 251 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.5.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.464 kg
Steinbítur 1.922 kg
Ýsa 964 kg
Hlýri 234 kg
Ufsi 117 kg
Skarkoli 52 kg
Langa 30 kg
Samtals 10.783 kg
27.5.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 1.808 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 77 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 3 kg
Keila 2 kg
Samtals 2.034 kg
27.5.23 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Steinbítur 96 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 251 kg

Skoða allar landanir »