Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa 18. apríl síðastliðinn var ekki fyrsta flutningaskip skipafélagsins Wilson sem lendir í vanda við Íslandsstrendur á árinu. Þann 26. mars hafði hafnarríkiseftirliti Samgöngustofu borist tölvupóstur um að skipið Wilson Hook hefði strandað í Ólafsvík.
Skipið var í kjölfarið kyrrsett í samræmi við ákvæði Parísarsamkomulagsins, að því er fram kemur á vef Samgöngustofu. Þar segir að hafnarríkiseftirlitsmenn hafi haldið til Ólafsvíkur til að gera úttekt á skipinu mánudaginn 27. mars.
Þá framkvæmdi flokkunarfélagið DNV neðansjávarkönnun með kafara og komst að þeirri niðurstöðu að engar skemmdir hefðu orðið á skipsskrokknum. Eftir skoðunina var skipinu sleppt klukkan 17.30 og leyft að sigla til næstu viðkomuhafnar á Grundarfirði.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.9.23 | 548,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.9.23 | 592,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.9.23 | 268,46 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.9.23 | 206,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.9.23 | 248,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.9.23 | 304,22 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.9.23 | 271,49 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
23.9.23 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Karfi | 292 kg |
Keila | 226 kg |
Þorskur | 135 kg |
Ufsi | 47 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Ýsa | 4 kg |
Samtals | 710 kg |
23.9.23 Emilý SU 157 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.568 kg |
Samtals | 1.568 kg |
23.9.23 Beta SU 161 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 975 kg |
Ufsi | 151 kg |
Samtals | 1.126 kg |
23.9.23 Már SU 145 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.464 kg |
Ufsi | 450 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 1.934 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.9.23 | 548,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.9.23 | 592,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.9.23 | 268,46 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.9.23 | 206,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.9.23 | 248,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.9.23 | 304,22 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.9.23 | 271,49 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
23.9.23 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Karfi | 292 kg |
Keila | 226 kg |
Þorskur | 135 kg |
Ufsi | 47 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Ýsa | 4 kg |
Samtals | 710 kg |
23.9.23 Emilý SU 157 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.568 kg |
Samtals | 1.568 kg |
23.9.23 Beta SU 161 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 975 kg |
Ufsi | 151 kg |
Samtals | 1.126 kg |
23.9.23 Már SU 145 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.464 kg |
Ufsi | 450 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 1.934 kg |