Samkeppniseftirlitið lítur svo á að forsendur séu brostnar fyrir samningi Samkeppniseftirlitsins við matvælaráðuneytið og mun óska eftir viðræðum við ráðuneytið um lok hans.
Þetta segir í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu sem birt er á vef þess í dag en fram kom í gær að áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefði komist að þeirri niðurstöðu að dagsektir Samkeppniseftirlitsins á sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. væru ólöglegar og hefur fellt niður niður dagsektirnar.
Fram kemur í tilkynningu Samkeppniseftirlitsins;
„Eins og rakið hefur verið opinberlega og fram kom í sjónarmiðum Samkeppniseftirlitsins fyrir áfrýjunarnefnd tók Samkeppniseftirlitið sjálfstæða ákvörðun um að hefja athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi, í samræmi við skýrar heimildir og hlutverk eftirlitsins. Þannig hefur Samkeppniseftirlitið það hlutverk að kanna stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi og skrifa um það skýrslur, sbr. d-lið 1. mgr. 8. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005. Hefur Samkeppniseftirlitið í ýmsum fyrri úrlausnum, sem og opinberlega birtum áherslum, bent á mikilvægi slíkrar athugunar.
Með hliðsjón af framangreindu og í ljósi úrskurðar áfrýjunarnefndar hefur Samkeppniseftirlitið í hyggju að hefja nýja athugun á stjórnunar- og eignatengslum sjávarútvegsfyrirtækja. Jafnframt mun Samkeppniseftirlitið óska að nýju upplýsinga frá sjávarútvegsfyrirtækjum, en með því gefst hlutaðeigandi fyrirtækjum færi á að endurnýja og e.a. bæta við fyrri svör.“
Tilkynningu Samkeppniseftirlitsins má sjá hér.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.12.23 | 440,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.12.23 | 311,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.12.23 | 180,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.12.23 | 147,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.12.23 | 117,55 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.12.23 | 244,07 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.12.23 | 212,86 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.12.23 | 10,00 kr/kg |
5.12.23 Fanney EA 48 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.305 kg |
Þorskur | 1.253 kg |
Samtals | 2.558 kg |
5.12.23 Toni NS 20 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.570 kg |
Ýsa | 1.561 kg |
Keila | 118 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 5.259 kg |
5.12.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.675 kg |
Ýsa | 1.048 kg |
Samtals | 2.723 kg |
5.12.23 Glettingur NS 100 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.781 kg |
Ýsa | 1.425 kg |
Keila | 91 kg |
Ufsi | 7 kg |
Hlýri | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.313 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.12.23 | 440,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.12.23 | 311,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.12.23 | 180,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.12.23 | 147,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.12.23 | 117,55 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.12.23 | 244,07 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.12.23 | 212,86 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.12.23 | 10,00 kr/kg |
5.12.23 Fanney EA 48 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.305 kg |
Þorskur | 1.253 kg |
Samtals | 2.558 kg |
5.12.23 Toni NS 20 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.570 kg |
Ýsa | 1.561 kg |
Keila | 118 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 5.259 kg |
5.12.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.675 kg |
Ýsa | 1.048 kg |
Samtals | 2.723 kg |
5.12.23 Glettingur NS 100 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.781 kg |
Ýsa | 1.425 kg |
Keila | 91 kg |
Ufsi | 7 kg |
Hlýri | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.313 kg |