Rafknúinn Kona fyrir þingmenn

Alþingi | 14. febrúar 2022

Rafknúinn Kona fyrir þingmenn

Hertz á Íslandi hefur nýlega gert samning við Alþingi um langtímaleigu á rafbílum af gerðinni Hyundai Kona, árgerð 2022. Alþingi er þátttakandi í verkefninu „Grænum skrefum“ sem er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni með því að auka hlut bifreiða sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum. Verkefnið er á vegum Umhverfisstofnunar og eru yfir 150 stofnanir aðilar að því.

Rafknúinn Kona fyrir þingmenn

Alþingi | 14. febrúar 2022

Logi Einarsson (t.h.) tók við fyrsta rafbílnum hjá bílaleigu Hertz.
Logi Einarsson (t.h.) tók við fyrsta rafbílnum hjá bílaleigu Hertz. mbl.is

Hertz á Íslandi hefur nýlega gert samning við Alþingi um langtímaleigu á rafbílum af gerðinni Hyundai Kona, árgerð 2022. Alþingi er þátttakandi í verkefninu „Grænum skrefum“ sem er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni með því að auka hlut bifreiða sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum. Verkefnið er á vegum Umhverfisstofnunar og eru yfir 150 stofnanir aðilar að því.

Hertz á Íslandi hefur nýlega gert samning við Alþingi um langtímaleigu á rafbílum af gerðinni Hyundai Kona, árgerð 2022. Alþingi er þátttakandi í verkefninu „Grænum skrefum“ sem er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni með því að auka hlut bifreiða sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum. Verkefnið er á vegum Umhverfisstofnunar og eru yfir 150 stofnanir aðilar að því.

Hertz afhendir í fyrsta áfanga níu rafbíla en í heild er reiknað með 19 bílum. Meðfylgjandi mynd er frá afhendingu fyrsta bílsins er Logi Einarsson þingmaður tók við lyklum úr hendi Eysteins Freys Júlíussonar, viðskiptastjóra hjá Hertz.

mbl.is