Fríða Freyja hefur ekki farið í klippingu í áratug

Snyrtibuddan | 18. nóvember 2022

Fríða Freyja hefur ekki farið í klippingu í áratug

Listmálarinn og eigandi Hamingjuhofsins, Fríða Freyja Gísladóttir, hefur ekki farið í klippingu í tíu ár. Hún var gestur í þættinum Heimilislífi í síðustu viku þar sem hún býr með eiginmanni sínum í fallegu húsi í Garðabænum. 

Fríða Freyja hefur ekki farið í klippingu í áratug

Snyrtibuddan | 18. nóvember 2022

Listmálarinn og eigandi Hamingjuhofsins, Fríða Freyja Gísladóttir, hefur ekki farið í klippingu í tíu ár. Hún var gestur í þættinum Heimilislífi í síðustu viku þar sem hún býr með eiginmanni sínum í fallegu húsi í Garðabænum. 

Listmálarinn og eigandi Hamingjuhofsins, Fríða Freyja Gísladóttir, hefur ekki farið í klippingu í tíu ár. Hún var gestur í þættinum Heimilislífi í síðustu viku þar sem hún býr með eiginmanni sínum í fallegu húsi í Garðabænum. 

Fríða Freyja segir að það sé ástæða fyrir því að hún sé með svo langt hár. „Ég hleð orkunni minni niður í hárið. Þetta er svona eins og loftnet. Í mörgum löndum eins og Indlandi þá klippir fólk ekki á sér hárið. Það er ástæða fyrir því. Við erum tengdari lífsorkunni í gegnum hárið,“ segir Fríða Freyja og bætir við: „Ég elska að heiðra gyðjuna innra með mér.“

mbl.is