„Vildi óska að guð hefði aldrei skapað konur“

Nemandinn Marwa mótmælir banni talíbana við háskólamenntun kvenna fyrir utan …
Nemandinn Marwa mótmælir banni talíbana við háskólamenntun kvenna fyrir utan háskólann í Kabúl. AFP

Nítján ára afgönsk stúlka sem ætlaði að fara í háskóla lýsir í myndskeiði BBC viðbrögðum sínum við ákvörðun talíbana í landinu um að meina konum að stunda háskólanám.

Hún kveðst óska þess að guð hefði aldrei skapað konur. Betur sé komið fram við dýr heldur en konur í Afganistan.

Myndskeið BBC:

mbl.is