Formúla-1/Mercedes

Á um áratug hefur Tyrrel-liðið skipt margsinnis um eigendur og borið hvert nafnið á fætur öðru. Að lokinni keppnistíðinni 2009 keypti þýski bílsmiðurinn Mercedes-Benz liðið og teflir því fram undir eigin nafni frá og með 2010.

Mæddur yfir liðsfyrirmælum

1.1. Mercedesstjórinn Toto Wolff hefur viðurkennt, að hann hefði verið miður sín eftir að hafa beitt liðsfyrirmælum í rússneska kappakstrinum til að gefa Lewis Hamilton sigurinn á kostnað Valtteri Bottas. Meira »

Bottas gramdist liðsstjórinn

30.7. Valtteri Bottas kunni ekki að meta yfirlýsingar liðsstjórans Toto Wolff við lok ungverska kappakstursins að hann væri ökumaður númer tvö hjá Mercedes Meira »

Segist betri en Vettel

29.7. Lewis Hamilton segist ætla láta almenningi það eftir að segja til um hvor titilkandídatinn í ár sé hæfileikaríkari ökumaður. Sjálfur segist hann sannfærður um að í því efni standi hann sjálfur skör framar en Sebastian Vettel. Meira »

Lætur sem hann væri Jesús

28.7. Lewis Hamilton ætti ekki að undrast þótt á hann sé stöku sinnum baulað. Þeirrar skoðunar er hinn kjaftfori fyrrverandi formúlumeistari Jacques Villeneuve, en tilefnið er að á Hamiltonm var baulað er ökumenn fóru heiðurshring um brautina að morgni keppnisdags. Meira »

Hamilton heldur sigrinum

23.7. Eftirlitsdómarar þýska kappakstursins kölluðu Lewis Hamilton á teppið til að útskýra hvers vegna hann ók út úr aðrein bílskúranna út í brautina aftur. Meira »

Loks skrifar Hamilton undir

19.7. Lewis Hamilton hefur loks skrifað undir nýjan starfssamning hjá Mrcedesliðinu. Gildir hann út keppnistíðina 2020.  Meira »

Óvenjulegt hjá Mercedes

4.7. Finninn Valtteri Bottas hjá Mercedes vann sinn fimmta ráspól á ferlinum í Austurríki um nýliðna helgi. Stóð hann þar með vel að vígi til að bæta sigri í safnið. Meira »

Hafa ekki sýnt á öll spilin

9.6. Þriðja mótið í röð hafa bílar Red Bull ver iðhraðskreiðastir á æfingum föstudagsins, en Daniel Ricciardo telur þó að Mercedesliðið verði afar erfitt viðureignar í Kanadakappakstrinum í Montreal á morgun. Meira »

Fresta nýrri og aflmeiri vél

7.6. Mercedes hugðist mæta til leiks í Montreal með nýja og uppfærða vél, en nú hefur því verið frestað vegna gæðamála.  Meira »

„Fáránleg“ fjárupphæð í vegi samnings

25.5. Red Bull stjórinn Christian Horner heldur því fram krafa um „fáránlega hátt kaup“ hafi að undanförnu hindrað endurnýjun samnings Lewis Hamilton hjá Mercedes. Meira »

Mercedes velur ökumenn í júlí

10.5. Mercedes ætlar að ganga frá því í júlí hverjir verði ökumenn liðsins á næsta ári. Lewis Hamilton hefur verið settur lokafrestur til að ljúka samningum um áframhaldandi starf hjá Mercedesliðinu. Meira »

Mercedes sekúndu hægari í ár

28.4. Mercedesliðið drottnaði í tímatöku kappakstursins í Bakú undanfarin tvö ár en það forskot hefur glutrast niður, svo sem sjá mátti í tímatökunni í dag, þar sem Ferrari réði ríkjum. Meira »

Agndofa yfir styrk Ferrarifákanna

16.4. Mercedesstjórinn Toto Wolff segist undrandi og eiginlega agndofa yfir hraða Ferraribílanna í kappakstrinum í Kína. Væri það tilefni íhugunar í herbúðum liðs hans. Meira »

Hamilton færist aftur á rásmarkinu

7.4. Það blasir við Lewis Hamilton hjá Mercedes að verða færður aftur um fimm sæti á rásmarkinu í Barein á morgun þar sem liðið hefur ákveðið að skipta um gírkassa í bíl hans. Meira »

Neyddist til að hlífa vélinni

27.3. Lewis Hamilton sagðist hafa dregið úr ferðinni undir lok kappakstursins í Melbourne til að hlífa vélinni vegna nýrrar takmörkunar á fjölda véla sem ökumenn mega brúka refsilaust. Meira »

Keppinautar pakki saman og fari

24.3. Nico Rosberg stóð nánast á öndinni af undrun yfir lokahring Lewis Hamiltons í tímatökunni í Melbourne. Rosberg er þar þýskum sjónvarpsmönnum til halds og trausts. Meira »

Læknar leysi svefnvandann

22.3. Lewis Hamilton leggur allt í sölurnar til þess að vinna heimsmeistaratitil ökumanna einnig í ár sem í fyrra.   Meira »

Mercedes með forskot segir Lauda

22.3. Niki Lauda, stjórnarformaður Mercedesliðsins, kveðst á því að nýr keppnisbíll liðsins tryggi því ögn forskot á önnur lið. Sé geta hans aðeins meiri en annarra. Meira »

Þróa gott úr góðum bíl

22.2. Valtteri Bottas skaust nokkra hringi í Silverstone í dag, áður en Mercedesliðið svipti keppnisbíl ársins formlega hulum.   Meira »

Pústgreinar í tætlum

6.2. Mercedesstjórinn Toto Wolff viðurkennir í samtali að liðið hafi gengið fram á ystu nöf við hönnun og þróun keppnisbílsins sem teflt verður fram á komandi keppnistíð. Meira »

„Erfiðasti bíllinn“

23.12.2017 Lewis Hamilton segir að Mercedesbíllinn 2017 hafi verið erfiðasti formúlu-1 bíll sem hann hafi nokkru sinni ekið á 11 ára ferli í íþróttinni. Meira »

Bottas áfram hjá Mercedes

13.9.2017 Valtteri Bottas verður áfram ökumaður Mercedesliðsins en staðfest hefur verið að samningur hans hafi verið framlengdur út vertíðina 2018. Meira »

Lauda: Bottas áfram hjá Mercedes

4.9.2017 Valtteri Bottas verður áfram ökumaður Mercedes á næsta ári, segir stjórnarformaður liðsins, Niki Lauda.  Meira »

Fékk sér kaffibolla með Verstappen

4.9.2017 Sú fiskisaga gengur liðlega að tjaldabaki formúlu-1 að Mercedesliðið sé með Max Verstappen á ratsjá sinni sem framtíðar ökumaður liðsins. Meira »

Hamilton í tölum

3.9.2017 Lewis Hamilton sló eitt af metum Michaels Schumacher er hann vann í gær sinn 69. ráspól á ferlinum. Spurning er hvort enski ökumaðurinn nái að bæta fleiri met þýska risans. Meira »

Hyggst ílengjast hjá Mercedes

1.9.2017 Lewis Hamilton segist áforma að framlengja dvöl sína hjá Mercedesliðinu en samningur hans rennur út í árslok 2018. Hann vill vera hjá liðinu mun lengur en það. Meira »

„Vill ekki vera í liði með mér“

24.8.2017 „Afar ólíklegt“ er að Sebastian Vettel fari til Mercedesliðsins á næstu keppnistíð, 2018, að því er Lewis Hamilton segir.   Meira »

Bottas kveðst á tindi getunnar

15.8.2017 Valtteri Bottas telur sig á þeim punkti að geta náð sínum allra besta árangri og kveðst hafa aðlagast Mercedesliðinu eins vel og unnt er. Meira »

Túrbóið brást Bottas

20.5.2017 Mercedesliðið hefur staðfest að forþjappa hafi bilað í bíl Valtteri Bottas í Spánarkappakstrinum með þeim afleiðingum að hann féll úr leik. Meira »

Númerin sjást betur

8.5.2017 Mercedesliðið hefur komið til móts við óskir um að auðkenna keppnisbílana betur svo áhorfendur eigi auðveldar með að átta sig á því hver er á ferð. Meira »