Reynisfjara

Þrjár skriður hafa fallið úr Reynisfjalli í Reynisfjöru á síðustu tíu árum. Fjaran verður æ vinsælli viðkomuastaður ferðamanna og kallað hefur verið eftir aðgerðum sveitarfélagsins og lögreglu til að tryggja aðbúnað í fjörunni. 

RSS