Vinsælustu pítsurnar á matarvefnum

Ljósmynd/Ragnar Freyr Ingvarsson

Það er föstudagur og það þýðir pítsa!!! Hér er listi yfir þær pístur sem hafa verið vinsælastar meðal lesenda mbl.is og ættu allir að finna þar eitthvað við sitt hæfi.

mbl.is