Bestu réttirnir þar sem avókado kemur við sögu

Avocado er dásamlegur ávöxtur og fullur af góðum næringarefnum fyrir …
Avocado er dásamlegur ávöxtur og fullur af góðum næringarefnum fyrir okkur. mbl.is/Colourbox

Litli krumpaði ávöxturinn sem við öll elskum, er ómótstæðilegur einn og sér og eins í réttum sem kæta magann. Hér eru nokkrar uppskriftir þar sem avókado kemur við sögu og eru hver öðrum betri. Avókado er ekki bara gott, því það er stútfullt af góðum næringarefnum og fitu. 

mbl.is