Matur

Maturinn sem fræga fólkið getur ekki lifað án

18.3. Sama hversu ríkur eða frægur þú ert, þá erum við flestöll með sama veikleikann þegar kemur að mat og drykk ef dæma má af myndum sem stjörnurnar setja á samfélagsmiðlana. Meira »

8 stórmerkilegar staðreyndir um mat

14.3. Við borðum mat á hverjum degi, oft á dag, en við spáum svo sem ekki mikið meira í það. Hér eru nokkrar sturlaðar og stórskemmtilegar staðreyndir um mat sem ýta kannski undir matarlystina hjá einhverjum. Meira »

Hversu lengi geymist matur í ísskáp?

18.10. Hversu oft finnum við eitthvað aftast í ísskápnum sem við könnumst ekkert við. Ýmislegt sem við opnum, notum bara helminginn af og ætlum að geyma til morguns, nema sá morgunn leit síðan aldrei dagsins ljós hvað það varðar. Meira »

Konunglegur brúðkaupsundirbúningur

18.5. Nú styttist óðfluga í hið konunglega brúðkaup og okkur á matarvefnum leiðist hreint ekkert að fylgjast með undirbúningi í hinu konunglega eldhúsi. Er það yfirkokkurinn Mark Flanagan og hans lið sem stendur vaktina yfir pottunum fyrir brúðkaup Harry prins og Meghan Markle. Meira »

Canneloni spínatlasagna sem tryllir

9.11.2017 Hildigunnur Einarsdóttir er fyrst og fremst sjálfstætt starfandi söngkona og kórstjóri en hefur stórkostlega eldhúshæfileika sem heilla ekki síður en röddin. Meira »

Sumarlegt rjómapasta með tígrisrækjum

29.5.2017 „Ég sá þessar stærðarinnar tígrisrækjur í frystinum hjá vinum mínum í Fiskbúðinni við Sundlaugaveginn. Svo greip ég aspas með mér – vorin eru tími fyrir aspas.“ Ragnar segir pastað vera fljótgert en ákaflega bragðgott. Meira »

Geggjaðar grilluppskriftir

6.5.2017 Linda Björk Ingimarsdóttir, matgæðingur Matarvefjar mbl.is fór hamförum síðustu helgi. Þemað var léttir og sumarlegir grillréttir og ekki lét hún stoppa sig þótt tilfallandi hríð dyndi yfir meðan á eldamennskunni stóð. Meira »