Báðir með bindi frá Corneliani

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson með eins bindi.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson með eins bindi. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson mættu með eins bindi í kosningasjónvarpið á laugardagskvöldið. Bindin eru frá ítalska herrafatamerkinu Corneliani sem fæst meðal annars í Calvi á Laugavegi. Meðalverð á bindum frá Corneliani er um 16.000 krónur. 

Corneliani var stofnað 1948 á Ítalíu og hefur fatamerkið framleitt vönduð ítölsk herraföt. Að sjálfsögðu býður merkið upp á hefðbundnar fatastærðir en einnig er hægt að láta Corneliani sérsauma á sig föt án þess að fara á hausinn við það.

HÉR er hægt að skoða nýjustu línuna frá Corneliani.

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda