Blaðamannafundur Íslands í beinni

Erik Hamrén mun sitja fyrir svörum á fundinum í dag ...
Erik Hamrén mun sitja fyrir svörum á fundinum í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni. mbl.is/Hari

Í dag fer fram blaðamannafundur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli fyrir leikinn mikilvæga gegn Frökkum í undankeppni EM í Laugardalnum á morgun.

Fundurinn hefst klukkan 10:30 og munu þeir Erik Hámren, landsliðsþjálfari, og Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður liðsins, sitja fyrir svörum á fundinum.

Mbl.is er í Laugardalnum og færir ykkur allt það helsta sem kemur fram á fundinum í beinni textalýsingu.

Uppfærist sjálfkrafa meðan leikur er í gangi

Allar lýsingar í beinni

Blaðamannafundur íslenska landsliðsins opna loka
kl. 10:53 Textalýsing Þá er fundinum formlega lokið. Franskir blaðamenn í aðalhlutverki á fundinum og margar góðar og gildar spurningar sem komu.
mbl.is