Synd að fá ekki leik á Laugardalsvelli

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar engan leik á heimavelli í …
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar engan leik á heimavelli í undirbúningi sínum fyrir EM 2022. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lokaundirbúningur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir EM á Englandi er í fullum gangi þessa dagana og liðið fer af landi brott á mánudaginn kemur eftir vikudvöl við æfingar hér heima.

Síðustu daga hafa verið uppi vangaveltur um hversvegna liðið spili aðeins einn vináttuleik áður en kemur að lokakeppninni, þar sem Ísland mætir Belgíu í fyrsta leiknum á EM sunnudaginn 10. júlí.

Þessi eini leikur fer fram í Póllandi næsta miðvikudag og áhugafólk hér á landi fær því engin tækifæri til að sjá liðið spila á Laugardalsvellinum.

Þegar skoðað er hvað hin fimmtán liðin sem eru á leið á EM eru með á dagskránni má sjá að leikjafjöldi þeirra fyrir keppnina er mismunandi og alls ekkert einsdæmi að þátttökuliðin spili einn leik á lokasprettinum.

Bakvörð Víðis má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »