Frábær stemning á fyrstu æfingu Íslands (myndasyrpa)

Íslenska liðið æfði við frábærar aðstæður í Crewe í morgun.
Íslenska liðið æfði við frábærar aðstæður í Crewe í morgun. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í fyrsta sinn á æfingavelli Crewe á Englandi í morgun.

Liðið undirbýr sig nú fyrir fyrsta leik gegn Belgíu í D-riðli Evrópumótsins sem fram fer í Manchester á sunnudaginn kemur.

Ásamt Íslandi og Belgíu leika Frakkland og Ítalía einnig í riðlinum en Ísland mætir Ítalíu í Manchester hinn 14. júlí og loks Frakklandi 18. júlí í Rotherham.

Leikmenn og starfslið íslenska liðsins lenti á flugvellinum í Manchester, síðdegis í gær, en liðið mun dvelja í Crewe á meðan riðlakeppnin stendur yfir.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin