Bjarni um Ten Hag: Hann er grjótharður

Erik Ten Hag, stjóri enska knattspyrnuliðsins Manchester United og leikmaður þess, Marcus Rashford, voru til umræðu í Vellinum á Símanum Sport í kvöld.

Þar ræddu þeir Tómas Þór Þórðarson, Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson m.a. um hvernig Ten Hag tók á því þegar Rashford svaf yfir sig fyrir leik liðsins gegn Wolves í gær.

Umræðuna í heild sinni má sjá hér að ofan.

mbl.is