Maður sem maður vildi vera í kringum

Fyrr­ver­andi knatt­spyrnumaður­inn Gi­anluca Vialli, lést af völdum krabbameins langt fyrir aldur fram í upphafi árs, 58 ára að aldri.

Það var Vialli sem fékk Eið Smára Guðjohnsen til Chelsea á sínum tíma og þróaðist með þeim góður vinskapur.

Eiður Smári Guðjohnsen og Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir voru gest­ir Tóm­as­ar Þórs Þórðar­son­ar í Vell­in­um á Sím­an­um sport.

Tómas Þór spurði Eið Smára út í örlagaríkt símtal frá Ítalanum og Eiður ræddi kynni sín af goðsögninni Vialli.

Umræðurn­ar má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert