Dyche við Tómas: Verðum að láta verkin tala

Sean Dyche, stjóri enska knattspyrnuliðsins Everton, var í áhugaverðu viðtali hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Vellinum á Síminn Sport á dögunum.

Dyche tók við Everton í janúar eftir að Frank Lampard var rekinn en hann ræddi meðal annars áherslurnar sem hann kom með inn í félagið eftir að hann tók við. 

Þá talaði hann einnig um hvað liðið þurfi að gera til að halda sæti sínu í deild þeirra bestu en Everton er sem stendur í fallsæti.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar eru sýndir beint á Síminn Sport.

mbl.is