Eiður: „Ákvörðunin hefur ekkert með þjálfarann að gera“

Eiður Smári Guðjohnsen.
Eiður Smári Guðjohnsen. Árni Torfason

Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu segir í samtali við Morgunblaðið að ákvörðun hans um að draga sig út úr landsliðshópnum gegn Dönum hafi ekkert með landsliðsþjálfarann Ólaf Jóhannesson að gera. „Ég átti mjög gott spjall við Ólaf í dag (í gær) og fannst hann taka vel á mínum málum og skilja ástæðu mína,“ sagði Eiður Smári en nánar er rætt við hann í Morgunblaðinu í dag.

Eiður Smári ekki með gegn Dönum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »