Stýrivextir í Rússlandi hækkaðir í 20%

Rússneski seðlabankinn í Moskvu.
Rússneski seðlabankinn í Moskvu. AFP

Seðlabanki Rússlands hefur hækkað stýrivexti upp í 20% en áður voru vextirnir 9,5%.

Fram kemur í tilkynningu frá bankanum að gripið hafi verið til þessarar neyðarráðstöfunar vegna „mikilla breytinga” á efnahag Rússlands.

Bankinn sagði að með þessari ákvörðun geti hann „aukið fjárhags- og verðstöðugleika og varið sjóði almennra borgara fyrir rýrnun”.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK