Verðbólgan muni hjaðna um mitt ár

Liðurinn föt og skór hafa hækkað og áhrif útsöluloka að …
Liðurinn föt og skór hafa hækkað og áhrif útsöluloka að koma fram. Kristinn Ingvarsson

Tólf mánaða verðbólga hjaðnar lítillega og mælist nú 9,8%, samanborið við 10,2% í febrúar. Án húsnæðisliðarins mælist hún 8,6%.

Greining Íslandsbanka spáði því í gær að verðbólga haldi áfram að hjaðna á næstu mánuðum þegar stórir hækkunarmánuðir á vísitölu neysluverðs frá því í fyrra detta út úr ársverðbólgunni. Í bráðabirgðaspá bankans er gert ráð fyrir 0,5% hækkun á vísitölu neysluverðs í apríl, 0,3% í maí og 0,5% hækkun í júní. Gangi spáin eftir mun verðbólga mælast 7,5% í júní og bankinn gerir ráð fyrir að verðbólga verði að jafnaði 8% á árinu.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK