„Held að þetta verði ágætis vertíð“

Beitir NK að veiðum. Mynd úr safni.
Beitir NK að veiðum. Mynd úr safni. mbl.is/Haraldur Hjálmarsson

Í síðasta holinu fengum við 590 tonn og toguðum einungis í einn og hálfan tíma. Það er talsvert mikið að sjá af loðnu. Lóðningarnar eru þéttar og þær gefa vel. Sú breyting hefur orðið að nú fiskast jafnt að nóttu sem degi en fyrr á vertíðinni fékkst lítið yfir nóttina,“ segir Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, sem kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi með 2.550 tonn af loðnu.

Allur er aflinn kældur og er verið að vinna hann í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, að því er fram kemur í tilkynningu. Er þar haft eftir Tómasi að vertíðin líti vel út.

„Við vorum að veiða 68 mílur austnorðaustur af Norðfjarðarhorni og það verður að segjast að veiðiferðin gekk vel. Við fengum aflann í fimm holum og toguðum alltaf í fjóra tíma eða skemur,“ segir skipstjórinn.

„Nú bíður maður spenntur eftir niðurstöðu mælinga en það hlýtur að verða bætt við kvótann. Það er samdóma álit manna á skipunum að það sé töluvert mikið af loðnu á ferðinni og hún sést víða. Skipin hafa verið að veiða á nokkrum blettum og það er langt á milli þeirra. Ég held og vona að þetta verði ágætis vertíð.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.5.24 331,84 kr/kg
Þorskur, slægður 3.5.24 570,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.5.24 124,71 kr/kg
Ýsa, slægð 3.5.24 153,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.5.24 101,48 kr/kg
Ufsi, slægður 3.5.24 131,97 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 3.5.24 127,10 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 2.939 kg
Samtals 2.939 kg
4.5.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 8.773 kg
Skarkoli 851 kg
Ýsa 444 kg
Þorskur 156 kg
Samtals 10.224 kg
4.5.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Samtals 2.877 kg
4.5.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 4.166 kg
Steinbítur 137 kg
Þorskur 77 kg
Ýsa 69 kg
Sandkoli 48 kg
Þykkvalúra 17 kg
Samtals 4.514 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.5.24 331,84 kr/kg
Þorskur, slægður 3.5.24 570,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.5.24 124,71 kr/kg
Ýsa, slægð 3.5.24 153,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.5.24 101,48 kr/kg
Ufsi, slægður 3.5.24 131,97 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 3.5.24 127,10 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 2.939 kg
Samtals 2.939 kg
4.5.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 8.773 kg
Skarkoli 851 kg
Ýsa 444 kg
Þorskur 156 kg
Samtals 10.224 kg
4.5.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Samtals 2.877 kg
4.5.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 4.166 kg
Steinbítur 137 kg
Þorskur 77 kg
Ýsa 69 kg
Sandkoli 48 kg
Þykkvalúra 17 kg
Samtals 4.514 kg

Skoða allar landanir »