Borgarísjaki skammt undan landi

Borgarísjakinn er tignarlegur að sjá, skammt frá landi við Siglufjörð.
Borgarísjakinn er tignarlegur að sjá, skammt frá landi við Siglufjörð. mbl.is/Sigurður Ægisson

Myndarlegur borgarísjaki sést nú skammt undan landi við Siglufjörð. Áhöfn skips tilkynnti Veðurstofunni um jakann í morgun. Töluverður fjöldi tilkynninga um borgarísjaka, sem koma frá Grænlandi, hafa borist að undanförnu.

mbl.is fékk meðfylgjandi myndir sendar í dag sem sýnir ísjakann bera við himin á hafi úti. Fréttaritari mbl.is segir að jakinn sé „örstutt frá landi“.

Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að vænta megi borgarísjaka á þessum árstíma en líklega megi þó segja að þeir séu óvenju margir í ár. Skip tilkynni um jaka sem verði á leið þeirra og fari svo að öllu með gát enda geti borgarísjakar reynst sjófarendum varasamir.

Vel er fylgst með borgarísjökum við Íslandsstrendur og tilkynningar um þá birtar hér.

Til vinstri á myndinni má sjá borgarísjakann sem er skammt …
Til vinstri á myndinni má sjá borgarísjakann sem er skammt undan landi við Siglufjörð. Ljósmynd/Helgi Helgason
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
19.9.24 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 23.867 kg
Samtals 23.867 kg
19.9.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Ýsa 315 kg
Þorskur 82 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 412 kg
19.9.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 13.490 kg
Þorskur 5.608 kg
Steinbítur 666 kg
Karfi 512 kg
Samtals 20.276 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
19.9.24 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 23.867 kg
Samtals 23.867 kg
19.9.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Ýsa 315 kg
Þorskur 82 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 412 kg
19.9.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 13.490 kg
Þorskur 5.608 kg
Steinbítur 666 kg
Karfi 512 kg
Samtals 20.276 kg

Skoða allar landanir »