Engar loðnuveiðar ráðlagðar í vetur

Loðnunætur gætu hangið þurrar í vetur.
Loðnunætur gætu hangið þurrar í vetur. mbl.is/Hanna Andrésdóttir

Að óbreyttu er ekki útlit fyrir loðnuvertíð í vetur og yrði það þá annað árið í röð sem engar loðnuveiðar yrðu stundaðar við landið. Mælingar á loðnu nú í haust voru langt undir viðmiðunarmörkum, en hins vegar mældist talsvert af ungloðnu, sem gæti gefið von um loðnuvertíð í ársbyrjun 2021.

Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, metur að 150 þúsund tonna loðnuafli, sem er ekki stór vertíð í sögulegu samhengi, gæti gefið um 20 milljarða króna í útflutningsverðmæti inn á mikilvægustu markaði fyrir loðnu og loðnuhrogn.

Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, segir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag, að niðurstöður loðnumælinga í haust hafi verið þær lélegustu frá því að byrjað var að mæla loðnu á þessum árstíma árið 2010. Hann segir ljóst að framleiðslugeta loðnustofnsins hafi verið skert í nokkuð langan tíma. Það sjáist vel með því að bera saman veiðar á 20 ára tímabili fyrir aldamót þegar meðalafli var rúmlega 900 þúsund tonn á ári, en síðustu 15 ár hafi meðalaflinn verið rétt rúmlega 300 þúsund tonn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 501,11 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 249,57 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,77 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Beta GK 36 Línutrekt
Þorskur 3.338 kg
Ýsa 2.064 kg
Steinbítur 85 kg
Langa 10 kg
Samtals 5.497 kg
20.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.123 kg
Ýsa 2.373 kg
Langa 703 kg
Steinbítur 121 kg
Keila 116 kg
Karfi 115 kg
Ufsi 93 kg
Hlýri 24 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 10.682 kg
20.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 7.247 kg
Karfi 351 kg
Keila 253 kg
Steinbítur 13 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 7.874 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 501,11 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 249,57 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,77 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Beta GK 36 Línutrekt
Þorskur 3.338 kg
Ýsa 2.064 kg
Steinbítur 85 kg
Langa 10 kg
Samtals 5.497 kg
20.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.123 kg
Ýsa 2.373 kg
Langa 703 kg
Steinbítur 121 kg
Keila 116 kg
Karfi 115 kg
Ufsi 93 kg
Hlýri 24 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 10.682 kg
20.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 7.247 kg
Karfi 351 kg
Keila 253 kg
Steinbítur 13 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 7.874 kg

Skoða allar landanir »