Verðmæti eldisafurða þrefaldast

Fiskeldi er í sókn.
Fiskeldi er í sókn. mbl.is/Helgi Bjarnason

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 3,1 milljarði króna í október. Það er mesta verðmæti í einum mánuði frá upphafi og um þreföldun frá sama mánuði í fyrra. Þá bæði í krónum talið og í erlendri mynt.

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fjalla um þróunina á vef sínum.

Rifjað er upp að í október hafi verið minni munur á gengi krónunnar á milli ára en verið hefur á öðrum mánuðum ársins. Gengi krónu hafi enda gefið eftir haustið 2018.

Komið í 20 milljarða

„Á fyrstu 10 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti eldisafurða komið upp í rúma 19,9 milljarða króna. Það er um 90% aukning í krónum talið á milli ára en rúm 70% að teknu tilliti til gengisáhrifa,“ skrifa greinendur SFS og rifja upp breytingar á genginu.

„Gengi krónunnar var að jafnaði 10% veikara á fyrstu 10 mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra. Er það stóraukin framleiðsla sem skýrir þessa aukningu, sér í lagi á eldislaxi. Þar af nam verðmæti lifandi eldislax, þar með talið seiða, rúmlega 1,9 milljarði króna á tímabilinu samanborið við tæpa 1,5 milljarð á sama tímabili í fyrra. Er aukning þar hátt í 30% á milli ára. Rímar þessi þróun afar vel við spá okkar um að verðmæti eldisafurða verði í kringum 24 milljarða króna í ár,“ sagði þar jafnframt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 502,94 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 464,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 247,40 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 402,58 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Hafbjörg ST 77 Þorskfisknet
Þorskur 2.073 kg
Ýsa 165 kg
Ufsi 81 kg
Samtals 2.319 kg
20.9.24 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 722 kg
Ufsi 89 kg
Ýsa 11 kg
Karfi 3 kg
Samtals 825 kg
20.9.24 Kópur EA 140 Handfæri
Þorskur 594 kg
Ufsi 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 623 kg
20.9.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 3.744 kg
Skarkoli 1.543 kg
Sandkoli 93 kg
Þykkvalúra 80 kg
Steinbítur 21 kg
Ýsa 10 kg
Skötuselur 2 kg
Samtals 5.493 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 502,94 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 464,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 247,40 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 402,58 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Hafbjörg ST 77 Þorskfisknet
Þorskur 2.073 kg
Ýsa 165 kg
Ufsi 81 kg
Samtals 2.319 kg
20.9.24 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 722 kg
Ufsi 89 kg
Ýsa 11 kg
Karfi 3 kg
Samtals 825 kg
20.9.24 Kópur EA 140 Handfæri
Þorskur 594 kg
Ufsi 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 623 kg
20.9.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 3.744 kg
Skarkoli 1.543 kg
Sandkoli 93 kg
Þykkvalúra 80 kg
Steinbítur 21 kg
Ýsa 10 kg
Skötuselur 2 kg
Samtals 5.493 kg

Skoða allar landanir »