Sjávarútvegssýningunni í Boston frestað

Skipuleggjendur Seafood Expo North America töldu sér ekki annað fært …
Skipuleggjendur Seafood Expo North America töldu sér ekki annað fært en að fresta sýningunni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Mynd frá sjávarútvegssýningu í Laugardalshöll síðasta haust. mbl.is/Eggert

Sjávarútvegssýningunni Seafood Expo North America, sem fram átti að fara í Boston 15.-17. mars, hefur verið frestað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

Á annan tug íslenskra fyrirtækja ætluðu sér að taka þátt í sýningunni, þeirra á meðal Marel, Eimskip, Brim og Arnarlax, svo nokkur séu nefnd, auk þess sem Íslandsstofa ætlaði sér að vera með landkynningarbása.

Skipuleggjendur sýningarinnar tilkynntu um þessa ákvörðun í gær og sögðu hana erfiða, en óumflýjanlega í ljósi aðstæðna. Stefnt er að því að halda sýninguna síðar á þessu ári á einhverjum öðrum stað í Norður-Ameríku, ef tækifæri gefst til, en það yrði þá kynnt síðar.

Fyrirtækjum verður gert kleift að nýta það gjald sem þau þegar höfðu greitt fyrir leigu á sýningarbásum til þess að taka þátt í sýningunni sem mögulega verður haldin síðar á þessu ári, eða sýningu næsta árs, sem áætlað er að fari fram í Boston í mars 2021.

Alls höfðu yfir 1.300 fyrirtæki frá 49 ríkjum boðað þátttöku í sýningunni, sem er ein sú stærsta í geiranum.



mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 504,19 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 465,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 247,95 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 403,59 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Emilý SU 157 Handfæri
Ufsi 208 kg
Þorskur 82 kg
Samtals 290 kg
20.9.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.206 kg
Samtals 1.206 kg
20.9.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 1.318 kg
Ýsa 384 kg
Ufsi 113 kg
Skarkoli 10 kg
Steinbítur 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.829 kg
20.9.24 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 803 kg
Ufsi 81 kg
Karfi 21 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 909 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 504,19 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 465,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 247,95 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 403,59 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Emilý SU 157 Handfæri
Ufsi 208 kg
Þorskur 82 kg
Samtals 290 kg
20.9.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.206 kg
Samtals 1.206 kg
20.9.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 1.318 kg
Ýsa 384 kg
Ufsi 113 kg
Skarkoli 10 kg
Steinbítur 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.829 kg
20.9.24 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 803 kg
Ufsi 81 kg
Karfi 21 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 909 kg

Skoða allar landanir »