Verð á laxi féll eftir fjölgun smita í Kína

Verð á eldislaxi féll nokkuð í síðustu viku líklega í …
Verð á eldislaxi féll nokkuð í síðustu viku líklega í tengslum við upptök kórónuveirunnar á nýjan leik í Kína. mbl.is/Helgi Bjarnason

Verð á eldislaxi tók dýfu á ný í síðustu viku þegar meðalverð lækkaði um 14,61% og nam meðalverð í viku 25, samkvæmt vísitölu Nasdaq sem birt var í gær, 60,84 norskum krónum á kíló, jafnvirði 892 íslenskra króna. Lax í sláturstærð, þrjú til sex kíló, lækkaði um 15,19% og nam meðalverð á kíló 62,06 norskum krónum, jafnvirði 910 íslenskra króna.

Verð hafði vikurnar á undan hækkað mikið enda voru markaðir farnir að taka við sér eftir að takmörkunum til þess að draga úr útbreiðslu veirunnar var byrjað að aflétta víða.

Kemur lækkunin í sömu viku og fóru að berast fréttir af því að kórónuveirusmitum væri að fjölga í Kína, sérstaklega Peking. Skapaðist meðal annars ótti um að smit gætu borist með laxi eftir að kórónuveira greindist á skurðbrettum hjá stórum heildsala laxaafurða í borginni.

Tóku stórar dagvöruverslanir, svo sem Carrefour og Wumart, allan lax úr sölu auk þess sem fjöldi veitingastaða tók lax af matseðli.

Fram kom í Morgunblaðinu í síðustu viku að laxeldisfyrirtæki hér á landi hafi dregið úr slátrun og verði því ekki fyrir sambærilegum áhrifum og önnur.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.7.21 400,75 kr/kg
Þorskur, slægður 29.7.21 362,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.7.21 392,33 kr/kg
Ýsa, slægð 29.7.21 283,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.7.21 122,97 kr/kg
Ufsi, slægður 29.7.21 150,85 kr/kg
Djúpkarfi 29.7.21 228,00 kr/kg
Gullkarfi 29.7.21 593,95 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.7.21 62,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.7.21 Álka ÍS-409 Sjóstöng
Þorskur 119 kg
Samtals 119 kg
30.7.21 Óðinshani BA-407 Sjóstöng
Þorskur 147 kg
Samtals 147 kg
30.7.21 Langvía ÍS-416 Sjóstöng
Þorskur 170 kg
Samtals 170 kg
30.7.21 Orion BA-034 Grásleppunet
Grásleppa 6.465 kg
Samtals 6.465 kg
30.7.21 Teista ÍS-407 Sjóstöng
Þorskur 76 kg
Samtals 76 kg
30.7.21 Himbrimi BA-415 Sjóstöng
Þorskur 119 kg
Samtals 119 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.7.21 400,75 kr/kg
Þorskur, slægður 29.7.21 362,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.7.21 392,33 kr/kg
Ýsa, slægð 29.7.21 283,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.7.21 122,97 kr/kg
Ufsi, slægður 29.7.21 150,85 kr/kg
Djúpkarfi 29.7.21 228,00 kr/kg
Gullkarfi 29.7.21 593,95 kr/kg
Litli karfi 14.7.21 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.7.21 62,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.7.21 Álka ÍS-409 Sjóstöng
Þorskur 119 kg
Samtals 119 kg
30.7.21 Óðinshani BA-407 Sjóstöng
Þorskur 147 kg
Samtals 147 kg
30.7.21 Langvía ÍS-416 Sjóstöng
Þorskur 170 kg
Samtals 170 kg
30.7.21 Orion BA-034 Grásleppunet
Grásleppa 6.465 kg
Samtals 6.465 kg
30.7.21 Teista ÍS-407 Sjóstöng
Þorskur 76 kg
Samtals 76 kg
30.7.21 Himbrimi BA-415 Sjóstöng
Þorskur 119 kg
Samtals 119 kg

Skoða allar landanir »