Verð á laxi féll eftir fjölgun smita í Kína

Verð á eldislaxi féll nokkuð í síðustu viku líklega í …
Verð á eldislaxi féll nokkuð í síðustu viku líklega í tengslum við upptök kórónuveirunnar á nýjan leik í Kína. mbl.is/Helgi Bjarnason

Verð á eldislaxi tók dýfu á ný í síðustu viku þegar meðalverð lækkaði um 14,61% og nam meðalverð í viku 25, samkvæmt vísitölu Nasdaq sem birt var í gær, 60,84 norskum krónum á kíló, jafnvirði 892 íslenskra króna. Lax í sláturstærð, þrjú til sex kíló, lækkaði um 15,19% og nam meðalverð á kíló 62,06 norskum krónum, jafnvirði 910 íslenskra króna.

Verð hafði vikurnar á undan hækkað mikið enda voru markaðir farnir að taka við sér eftir að takmörkunum til þess að draga úr útbreiðslu veirunnar var byrjað að aflétta víða.

Kemur lækkunin í sömu viku og fóru að berast fréttir af því að kórónuveirusmitum væri að fjölga í Kína, sérstaklega Peking. Skapaðist meðal annars ótti um að smit gætu borist með laxi eftir að kórónuveira greindist á skurðbrettum hjá stórum heildsala laxaafurða í borginni.

Tóku stórar dagvöruverslanir, svo sem Carrefour og Wumart, allan lax úr sölu auk þess sem fjöldi veitingastaða tók lax af matseðli.

Fram kom í Morgunblaðinu í síðustu viku að laxeldisfyrirtæki hér á landi hafi dregið úr slátrun og verði því ekki fyrir sambærilegum áhrifum og önnur.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 502,69 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 246,79 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,36 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Hafbjörg ST 77 Þorskfisknet
Þorskur 2.073 kg
Ýsa 165 kg
Ufsi 81 kg
Samtals 2.319 kg
20.9.24 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 722 kg
Ufsi 89 kg
Ýsa 11 kg
Karfi 3 kg
Samtals 825 kg
20.9.24 Kópur EA 140 Handfæri
Þorskur 594 kg
Ufsi 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 623 kg
20.9.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 3.744 kg
Skarkoli 1.543 kg
Sandkoli 93 kg
Þykkvalúra 80 kg
Steinbítur 21 kg
Ýsa 10 kg
Skötuselur 2 kg
Samtals 5.493 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 502,69 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 246,79 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,36 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Hafbjörg ST 77 Þorskfisknet
Þorskur 2.073 kg
Ýsa 165 kg
Ufsi 81 kg
Samtals 2.319 kg
20.9.24 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 722 kg
Ufsi 89 kg
Ýsa 11 kg
Karfi 3 kg
Samtals 825 kg
20.9.24 Kópur EA 140 Handfæri
Þorskur 594 kg
Ufsi 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 623 kg
20.9.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 3.744 kg
Skarkoli 1.543 kg
Sandkoli 93 kg
Þykkvalúra 80 kg
Steinbítur 21 kg
Ýsa 10 kg
Skötuselur 2 kg
Samtals 5.493 kg

Skoða allar landanir »