Prinsessan flytur heim til Svíþjóðar

Kóngafólk í fjölmiðlum | 10. mars 2023

Prinsessan flytur heim til Svíþjóðar

Magdalena prinsessa hyggst flytja aftur til Svíþjóðar í sumar en hún hefur verið búsett í Bandaríkjunum síðustu ár. 

Prinsessan flytur heim til Svíþjóðar

Kóngafólk í fjölmiðlum | 10. mars 2023

Fjölskyldan ætlar að flytja heim til Svíþjóðar í sumar.
Fjölskyldan ætlar að flytja heim til Svíþjóðar í sumar. AFP

Magdalena prinsessa hyggst flytja aftur til Svíþjóðar í sumar en hún hefur verið búsett í Bandaríkjunum síðustu ár. 

Magdalena prinsessa hyggst flytja aftur til Svíþjóðar í sumar en hún hefur verið búsett í Bandaríkjunum síðustu ár. 

Magda­lena prins­essa og eig­inmaður henn­ar, Chris O'­Neill, eiga þrjú börn á aldr­in­um fimm, átta og níu ára.

Margir telja flutningana vera vegna þeirra laga sem segja að erfingjar krúnunnar verða að hafa alist upp í Svíþjóð. Magdalena hefur fram til þessa fengið ákveðinn sveigjanleika gagnvart þessari klausu en nú fer yngsta barn þeirra hjóna að nálgast skólaaldur og þá þarf að huga að hinu sænska uppeldi barnanna sem eru númer 9, 10 og 11 í erfðaröðinni.

mbl.is