Föst á flugvelli og birti hjálpleg öryggisráð

Ferðaráð | 29. október 2023

Föst á flugvelli og birti hjálpleg öryggisráð

Þegar flugi er seinkað þá verður maður stundum að eyða nótt á flugvelli í ókunnu landi og finna leiðir til að láta fara vel um sig og passa upp á eigið öryggi. Vinsæll ferðabloggari og áhrifavaldur frá Tékklandi vakti mikla athygli netverja á dögunum fyrir myndskeið þar sem hann fór yfir bestu ráð sín til að ná góðri hvíld á flugvelli þegar þessi staða kemur upp.

Föst á flugvelli og birti hjálpleg öryggisráð

Ferðaráð | 29. október 2023

Trojanova deildi mörgum sniðugum ráðum með fylgjendum sínum.
Trojanova deildi mörgum sniðugum ráðum með fylgjendum sínum. Samsett mynd

Þegar flugi er seinkað þá verður maður stundum að eyða nótt á flugvelli í ókunnu landi og finna leiðir til að láta fara vel um sig og passa upp á eigið öryggi. Vinsæll ferðabloggari og áhrifavaldur frá Tékklandi vakti mikla athygli netverja á dögunum fyrir myndskeið þar sem hann fór yfir bestu ráð sín til að ná góðri hvíld á flugvelli þegar þessi staða kemur upp.

Þegar flugi er seinkað þá verður maður stundum að eyða nótt á flugvelli í ókunnu landi og finna leiðir til að láta fara vel um sig og passa upp á eigið öryggi. Vinsæll ferðabloggari og áhrifavaldur frá Tékklandi vakti mikla athygli netverja á dögunum fyrir myndskeið þar sem hann fór yfir bestu ráð sín til að ná góðri hvíld á flugvelli þegar þessi staða kemur upp.

Sabina Trojanova, stofnandi ferðabloggsins Girl vs Globe og höfundur #Wanderlust: The World’s 500 Most Unforgettable Travel Destinations, hefur byggt upp stóran fylgjendahóp á samfélagsmiðlum þar sem hún deilir hjálplegum ferðaráðum og myndskeiðum frá ævintýrum hennar.

Nýverið birti Trojavova örstutt myndskeið á TikTok þegar flugi hennar til Mexíkó var seinkað um heilar tíu klukkustundir. Hún ákvað að nýta tímann og tók upp hennar helstu ráð til að ná góðum og öruggum svefni á flugvöllum. Myndskeiðið vakti gífurlega athygli á samfélagsmiðlinum og fékk tæplega tvær milljónir áhorfa á innan við viku.

@girlvsglobe airport sleeping ✈️ I’m currently on my way to Mexico for two weeks (yay!) and my flight’s been horrendously delayed… so here’s a little lesson on airport sleeping - all my best tips on how to actually get some rest if you’re forced to spend the night waiting for your flight 😴 have you ever slept at the airport? what are your best tips? #airportsleep #airportsleeptips #airporttips #airportlife ♬ original sound - sabina | girl vs globe
mbl.is