Spænski yfirsaksóknarinn bráðkvaddur

Spænski saksóknarinn Jose Manuel Maza var bráðkvaddur í gær.
Spænski saksóknarinn Jose Manuel Maza var bráðkvaddur í gær. AFP

Spænski yfirsaksóknarinn Jose Manuel Maza varð bráðkvaddur í Argentínu í gær. Í síðasta mánuði hafði Maza lýst því yfir að héraðsstjórn Katalóníu yrði ákærð fyrir uppreisn, uppnám og ögrun gagnvart stjórnvöldum og var málatilbúnaður þess efnis hafinn undir hans stjórn.

Maza, sem var 66 ára gamall, var staddur á ráðstefnu í Argentínu þegar hann var fluttur á gjörgæslu með alvarlega nýrnasýkingu. Hann var skipaður í embætti af ríkisstjórn forsætisráðherrans Marianos Rajoys, en forsætisráðherrann vottaði fjölskyldu og vinum Maza dýpstu samúð á Twitter.

mbl.is
Teikning eftir Mugg til sölu
Teikning eftir Mugg til sölu, úr Sjöundi dagur í paradís, blýants og tússteiknin...
SUMARHÚS- GESTAHÚS- BREYTINGAR
Sumarhús - Gestahús - Breytingar ? Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stær...
Ford Transit árg 2007 9 manna
Ford Transit, 8 farþega. árgerð 2007 ek. 337.000 km. Hentar einnig sem leigubíl...
CANON EOS NÁMSKEIÐ 26. FEB. - 1. MARS
3ja DAGA NÁMSKEIÐ FYRIR CANON EOS 26. FEB. - 1. MARS ÍTARLEGT NÁMSKEIÐ FYRI...
 
Aðalskipulag
Tilkynningar
Breyting á Aðalskipulagi Dala...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna Smáíbúða-...
Fulltrúaráðsfundur
Fundir - mannfagnaðir
Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisf...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, jóg...