Eyðileggingin mikil í Ódessa

Að minnsta kosti 21 lét lífið í loftárásum Rússa á suðurhluta Ódessa-héraðs í Úkraínu í nótt, þar á meðal eitt barn.

Hér fyrir ofan má sjá myndband af blokk sem varð fyrir loftskeytum Rússa.  

mbl.is