Óttast að Rússar reyni valdarán

Vladimír Pútín Rússlandsforseti.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti. AFP/Mikhail Metzel

Stjórnvöld í Moldóvu eru nú uggandi og leyniþjónusta landsins telur að Rússar hafi í hyggju að grafa undan stöðugleika í landinu, eða jafnvel reyna valdarán til að koma á fót ríkisstjórn sem höll er undir Rússa.

Rússar hafa neitað þessu alfarið og sakað stjórnvöld í Moldóvu um að ala á „and-rússneskri móðursýki“. Í gærkvöldi bættu Rússar um betur og sögðu Úkraínu ætla að ráðast inn í héraðið Transnistríu í Moldóvu og því yrði svarað af hörku. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert