Gætt að geðheilbrigði

Gætt að geðheilbrigði

Um 11 þúsund öryrkjar eru með geðgreiningu á Íslandi. Geðsjúkdómar snerta nánast allar fjölskyldur á Íslandi og einn stærsti vandi sem heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir. Húsnæðisvandi, fíkn og margt fleira eykur vanda fólks með geðraskanir.

RSS