Uppskriftirnar sem hitta í mark

Léttur réttur að hætti Lindu Ben.
Léttur réttur að hætti Lindu Ben. mbl.is/Linda Ben

Það finnast ótal uppskriftir þarna úti og sumar hverjar eru með léttara móti eins og þessar sem við höfum tekið saman hér. Léttir réttir eru ekki bara til að borða í hádeginu, því þeir henta einnig vel sem kvöldmatur. 

mbl.is