Mögnuð endurkoma SA í sigri á SR

31.1. SA vann frækinn sigur á SR, 7:5, þegar liðin áttust við í úrvalsdeild karla í íshokkíi, Hertz-deildinni, í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Meira »

SR hafði betur í framlengdum spennutrylli

24.1. SR hafði betur gegn Fjölni, 7:6, í mögnuðum, framlengdum leik í úrvalsdeild karla í íshokkíi í Egilshöll í kvöld.  Meira »

Lygilegt jöfnunarmark í NHL-deildinni (myndskeið)

13.1. K’Andre Miller, leikmaður New York Rangers í bandarísku NHL-deildinni íshokkíi, skoraði eftirminnilegt mark fyrir lið sitt þegar það hafði betur, 2:1, gegn Dallas Stars í gærkvöldi. Meira »

SA vann SR stórt

8.1. SA vann SR 8:0 í skautahöllinni á Akureyri í Hertz-deild kvenna í íshokkí í morgun.  Meira »

SA lagði Fjölni á Akureyri

11.12. SA tók á móti Fjölni í úr­vals­deild kvenna í ís­hokkíi, Hertz-deild­inni, í skauta­höll Ak­ur­eyr­ar í kvöld og hafði bet­ur, 4:1. Meira »

Stórsigur SA í fjórtán marka leik

10.12. SA tók á móti Fjölni í úrvalsdeild karla í íshokkíi, Hertz-deildinni, í skautahöll Akureyrar í kvöld og hafði betur, 10:4, í bráðfjörugum leik. Meira »

SA marði Fjölni

10.12. Íslandsmeistarar SA unnu nauman 1:0-sigur á Fjölni þegar liðin mættust í hörkuleik í skautahöll Akureyrar í úrvalsdeild kvenna í íshokkíi, Hertz-deildinni, í kvöld. Meira »

Auðvelt hjá Fjölni gegn SR

24.11. Fjölnir vann öruggan 8:1-sigur á SR þegar liðin áttust við á Íslandsmóti kvenna í íshokkíi, Hertz-deildinni, í Egilshöll í kvöld. Meira »

SR lagði Fjölni í 13 marka leik

2.11. SR hafði betur gegn Fjölni, 8:5, í æsilegum leik í úrvalsdeild karla í íshokkíi, Hertz-deildinni, á skautasvellinu í Egilshöll í gærkvöldi. Meira »

Fjölnir ekki í vandræðum með SR

25.10. Fjölnir vann öruggan 5:1-sigur á SR þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í íshokkíi, Hertz-deildinni, í Skautahöll Reykjavíkur í kvöld. Meira »

Eistar of sterkir fyrir Akureyringa

25.9. Eistneska íshokkífélagið Tartu Välk vann yfirburðasigur, 8:0, á Skautafélagi Akureyrar er liðin mættust í Evr­ópu­keppni fé­lagsliða karla í ís­hokkí í borginni Sófíu í Búlgaríu í dag. Meira »

SR lagði Fjölni í upphafsleiknum

24.9. SR hafði betur gegn Fjölni, 5:2, þegar liðin mættust í upphafsleik úrvalsdeildar karla í íshokkí, Hertz-deildarinnar, í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld. Meira »

Króatarnir of sterkir fyrir SA Víkinga

24.9. SA Víkingar máttu sætta sig við 2:6-tap fyrir króatíska liðinu KHL Sisak þegar liðin mættust í öðrum leik fyrstu um­ferðar Evr­ópu­keppni fé­lagsliða karla í ís­hokkí í Sofiu í Búlgaríu í dag. Meira »

Fjölnir hafði betur í upphafsleiknum

23.9. Fjölnir vann góðan 7:3-sigur á SR þegar liðin áttust við í upphafsleik úrvalsdeildar kvenna í íshokkí, Hertz-deildinni, í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld. Meira »

Frítt inn á upphafsleikina í íshokkí

22.9. Um komandi helgi hefst keppni í úrvalsdeildum karla og kvenna í íshokkí, Hertz-deildunum, og verður frítt inn á upphafsleiki beggja deilda. Meira »

Við erum betri en þetta

17.9. Jannik Pohl, danski framherjinn í liði Fram, skoraði tvö mörk á Framvellinum í dag en var engu að síður í tapliðinu enda fengu heimamenn á sig átta mörk í 8:4-tapi gegn Keflavík í 22. umferð Bestu deildarinnar í knattspyrnu. Meira »

Naumt tap fyrir Belgum

13.9. Íslenska karlalandsliðið í íshokkíi skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti sætta sig við naumt tap fyrir Belgíu þegar liðin mættust í 2. deild B á HM í Belgrad í Serbíu í kvöld. Meira »