Gekk illa að gíra sig upp

20.4. Silvía Rán Björgvinsdóttir, leikmaður Skautafélags Akureyrar, viðurkennir að úrvalsdeild kvenna í ár hafi verið mjög skrítin en aðeins tvö lið léku í deildinni.úrslitaeinvígi. Meira »

Segir Víking skulda sér tveggja mánaða laun

7.4. Hollenski knattspyrnumaðurinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkindum ekki spila á Íslandi í sumar, en hann hefur leikið hér á landi síðustu tvö tímabil. Hann kom til Víkings fyrir sumarið 2017 og gekk þaðan í raðir FH fyrir síðasta sumar, en var að lokum lánaður aftur til Víkings. Meira »

Flottur sigur á Króötum

4.4. Ísland vann Króatíu 3:0 á HM kvenna í íshokkí í dag og hefur þar með unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu.  Meira »

Jafn spenntur á hverju ári

12.3. Mikil eftirvænting ríkir fyrir úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur, SR, um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla sem hefst í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Meira »

HM hefst í Laugardal

14.1. Ísland mætir Ástralíu klukkan 17 í dag í fyrsta leiknum í 3. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí pilta U20 ára en mótið fer fram í Skautahöllinni í Reykjavík og lýkur næsta sunnudag. Meira »

„Við ætlum okkur alla leið í ár“

10.1. Íshokkísamband Íslands tekur að sér gestgjafahlutverkið í 3. deild heimsmeistarakeppni karla skipað leikmönnum 20 ára og yngri. Deildin verður spiluð í Skautahöllinni í Laugardal 14.-20. janúar næstkomandi. Meira »

„Þetta er svo skemmtilegt“

20.12. Sigurður Sveinn Sigurðsson var heiðraður á Akureyri á laugardaginn fyrir keppnisferil sinn í íshokkíi með Skautafélagi Akureyrar. Sá ferill á sér líklega vart hliðstæðu í hópíþróttum hérlendis. Meira »

SA byrjar vel

24.10. Fyrsti leikur á Íslandsmóti kvenna í íshokkí, Hertz-deildinni, fór fram í gærkvöld í Laugardalnum þegar áttust við lið Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar. Leikurinn var hinn skemmtilegasti og lauk með sigri Skautafélags Akureyar 6:2. Meira »

Kemur íslensku íshokkíi á kortið

22.10. Skautafélag Akureyrar gerði sér lítið fyrir og lagði Txuri Urdin frá Spáni í lokaleik sínum í C-riðli 2. umferðar Evrópubikarsins í íshokkíi í Lettlandi í gær, 3:2. Meira »

Robbie tryggði SR annan sigur

21.10. Skautafélag Reykjavíkur vann í gærkvöld sinn annan sigur á Birninum á nýhöfnu tímabili í Hertz-deild karla í íshokkí þegar liðin mættust í Egilshöllinni. Lokatölur í hörkuleik urðu 4:3 fyrir SR. Meira »

Lettarnir voru of sterkir fyrir SA

19.10. Skautafélag Akureyrar beið lægri hlut fyrir hinu öfluga lettneska meistaraliði Kurbads Riga, 9:2, í fyrsta leik sínum í annarri umferð Evrópubikars karla í íshokkí en keppni í C-riðli hófst í Riga í dag. Meira »

Mikil áskorun framundan

19.10. Íslandsmeistarar í íshokkí karla í Skautafélagi Akureyrar takast í dag á við nýja áskorun þegar þeir hefja leik í 2. umferð Evrópubikarsins í Lettlandi. Meira »

SR vann fyrsta leikinn á Íslandsmótinu

2.10. Keppni hófst í kvöld í Hertz-deild karla í íshokkí þar sem Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í Skautahöllinni í Laugardal. Meira »

SA er nálægt sögulegu afreki eftir risasigur

29.9. Skautafélag Akureyrar vann risasigur, 6:1, í öðrum leik sínum í undanriðli Evrópubikar félagsliða í íshokkí. Riðillinn er leikinn í Búlgaríu og í dag var það tyrkneska meistaraliðið Zeytinburnu frá Istanbúl sem lenti í Víkingunum að norðan. Meira »

Fjölnir með skautadeildir

29.9. Ákveðið hefur verið að öll starfsemi Skautafélagsins Bjarnarins verði lögð inn í Fjölni frá og með næsta mánudegi. Félögin hafa bæði haft bækistöðvar sínar í Grafarvogi. Meira »

„Erum mjög ánægðir“

29.9. „Við erum mjög ánægðir með þetta,“ segir Jóhann Már Leifsson, aðstoðarfyrirliði Skautafélags Akureyrar, en SA varð í gær fyrst íslenskra liða til að vinna leik í Evrópukeppni félagsliða í íshokkí. Meira »

Dramatískur sigur í fyrsta leik

28.9. Skautafélag Akureyrar vann afar dramatískan 5:4-sigur gegn búlgörsku meisturunum í Irvis-Skate í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópubikars félagsliða í íshokkí í Sófíu í Búlgaríu en SA hafði betur í vítakeppni. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir íslenska liðið en Irvis-Skate komst í 2:0 snemma leiks. Meira »