Skipstjórinn fagnar rannsókninni

Kleifaberg RE-70. Í mörg ár hefur skipið verið meðal aflahæstu ...
Kleifaberg RE-70. Í mörg ár hefur skipið verið meðal aflahæstu skipa. Mbl.is/Bragi Ragnarsson

„Ég fagna þessari rannsókn af heilum hug,“ segir Víðir Jónsson, skipstjóri til 20 ára á Kleifabergi. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, sagði fyrr í kvöld að hann hygðist á morgun kæra myndband sem birt var í kvöldfréttum RÚV til lögreglu, með það fyrir augum að komast að því hverjir hefðu hent glænýjum fiski af skipinu í sjóinn.

Fram kom á RÚV að myndbandið hefði verið tekið um borð í Kleifabergi fyrir rúmu ári. Víðir segir að umfjöllunin hafi fengið á hann. Hann geti alls staðar staðið keikur og gert grein fyrir því sem myndbandið frá því í þætti Kveiks í gærkvöldi hafi sýnt, en það myndefni var tekið á árunum 2008-2011.

Hann vill ekki ræða hvernig hann telji að myndbandið sem spilað var í kvöld hafi komið til en segist standa með útgerðinni. „Ég er búinn að vera alveg miður mín yfir þessu.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.3.18 206,37 kr/kg
Þorskur, slægður 21.3.18 258,27 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.3.18 236,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.3.18 218,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.18 66,19 kr/kg
Ufsi, slægður 21.3.18 68,81 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 21.3.18 160,51 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.3.18 225,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.3.18 Björn EA-220 Grásleppunet
Þorskur 1.313 kg
Grásleppa 744 kg
Samtals 2.057 kg
21.3.18 Dagur ÞH-110 Handfæri
Þorskur 803 kg
Samtals 803 kg
21.3.18 Þristur BA-036 Plógur
Sæbjúga /Hraunpussa 4.820 kg
Samtals 4.820 kg
21.3.18 Nanna Ósk Ii ÞH-133 Þorskfisknet
Ýsa 51 kg
Skarkoli 22 kg
Ufsi 11 kg
Hlýri 8 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 95 kg

Skoða allar landanir »