Þörungar valda usla í Noregi

Laxeldi í sjókvíum.
Laxeldi í sjókvíum. mbl.is/RAX

Milljónir eldislaxa hafa drepist í norðurhluta Noregs vegna aukins fjölda þörunga sem yfirvöld eiga erfitt með að hafa hemil á, að sögn norsku fiskistofunnar.

Yfir tíu þúsund tonn af laxi hafa drepist í kvíum í fjörðum í Nordland og Troms frá því um miðjan maí, að sögn fiskistofunnar.

Þetta þýðir að þó nokkrar milljónir hafa drepist og tap hefur orðið upp á hundruð milljóna norskra króna hjá fyrirtækjum.

Norska fiskistofan varar við því að ekkert hafi dregið úr vexti þörunga og að enn fleiri laxar gætu því drepist.

Verð á laxi hefur fyrir vikið hækkað snarlega en Norðmenn eru leiðandi í ræktun á eldislaxi. Framleidd voru 1,3 milljónir tonna af honum á síðasta ári.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.6.19 292,20 kr/kg
Þorskur, slægður 14.6.19 358,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.6.19 424,00 kr/kg
Ýsa, slægð 14.6.19 129,12 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.6.19 111,89 kr/kg
Ufsi, slægður 14.6.19 131,53 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 14.6.19 225,21 kr/kg
Litli karfi 11.6.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.6.19 51,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.6.19 Hafsvala BA-252 Grásleppunet
Grásleppa 1.771 kg
Samtals 1.771 kg
15.6.19 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 2.739 kg
Langa 530 kg
Ýsa 356 kg
Keila 260 kg
Hlýri 164 kg
Ufsi 131 kg
Steinbítur 45 kg
Karfi / Gullkarfi 36 kg
Samtals 4.261 kg
15.6.19 Litlanes ÞH-003 Línutrekt
Hlýri 234 kg
Þorskur 74 kg
Karfi / Gullkarfi 49 kg
Ýsa 45 kg
Keila 25 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 433 kg

Skoða allar landanir »