Heildarafli í apríl tæp 115 þúsund tonn

Rúm 23 þúsund tonn af þorski veiddust í apríl.
Rúm 23 þúsund tonn af þorski veiddust í apríl. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Heildarafli í aprílmánuði á þessu ári var tæplega 115 þúsund tonn og er það 30% aukning frá því í apríl í fyrra. Botnfiskafli voru rúm 47 þúsund tonn, 2 þúsund tonnum meira en í fyrra. Af botnfisktegundum veiddist mest af þorski, rúm 23 þúsund tonn á meðan uppsjávarafli einskorðaðist nánast alveg við kolmunna, 65 þúsund tonn í apríl í ár, samanborið við 42 þúsund tonn í fyrra.

Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

Frá maí í fyrra til apríl á þessu ári var heildaraflinn rúmlega 1,1 milljón tonn og er það 15% aukning frá því á sama tímabili árið áður. Þar af var uppsjávarafli 595 þúsund tonn, botnfiskafli 479 þúsund tonn og flatfiskafli tæp 26 þúsund tonn.

Afli í apríl síðastliðnum metinn á föstu verðlagi bendir til þess að 8,8% verðmætaaukning hafi orðið miðað við aprílmánuð í fyrra.

Nánari útlistun má finna á vef Hagstofunnar.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.6.21 254,00 kr/kg
Þorskur, slægður 23.6.21 264,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.6.21 358,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.6.21 213,34 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.6.21 90,25 kr/kg
Ufsi, slægður 22.6.21 121,59 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.21 102,00 kr/kg
Gullkarfi 22.6.21 158,07 kr/kg
Litli karfi 15.6.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.6.21 213,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.6.21 Snari BA-144 Handfæri
Þorskur 810 kg
Samtals 810 kg
23.6.21 Jódís BA-028 Handfæri
Þorskur 744 kg
Samtals 744 kg
23.6.21 Bjarni G BA-066 Grásleppunet
Grásleppa 1.459 kg
Samtals 1.459 kg
23.6.21 Gugga ÍS-063 Handfæri
Ufsi 32 kg
Samtals 32 kg
23.6.21 Kiddi ÍS-189 Handfæri
Steinbítur 7 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 12 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.6.21 254,00 kr/kg
Þorskur, slægður 23.6.21 264,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.6.21 358,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.6.21 213,34 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.6.21 90,25 kr/kg
Ufsi, slægður 22.6.21 121,59 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.21 102,00 kr/kg
Gullkarfi 22.6.21 158,07 kr/kg
Litli karfi 15.6.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.6.21 213,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.6.21 Snari BA-144 Handfæri
Þorskur 810 kg
Samtals 810 kg
23.6.21 Jódís BA-028 Handfæri
Þorskur 744 kg
Samtals 744 kg
23.6.21 Bjarni G BA-066 Grásleppunet
Grásleppa 1.459 kg
Samtals 1.459 kg
23.6.21 Gugga ÍS-063 Handfæri
Ufsi 32 kg
Samtals 32 kg
23.6.21 Kiddi ÍS-189 Handfæri
Steinbítur 7 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 12 kg

Skoða allar landanir »