Veðja í meiri mæli á laxeldi

Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, telur mikil tækifæri í fiskeldi.
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, telur mikil tækifæri í fiskeldi. mbl.is

Síldarvinnslan sér mikil tækifæri í uppbyggingu fiskeldis á Íslandi á komandi árum. Þetta segir Gunnþór Ingvason, forstjóri fyrirtækisins í viðtali í Dagmálum Morgunblaðsins, streymi á netinu, sem opið er öllum áskrifendum.

Gunnþór segir að ástæða sé til þess fyrir hefðbundin sjávarútvegsfyrirtæki að gefa fiskeldi meiri gaum. Hann bendir á að stærri sjávarútvegsfyrirtækjum landsins sé orðinn þröngur stakkur sniðinn til vaxtar, vegna kvótaþaks sem í gildi er. Því sé prótínframleiðsla á grundvelli eldis álitlegur kostur. Hann nefnir og í viðtalinu á að innan fárra ára gætu stærstu fiskeldisfyrirtæki landsins vel verið orðin stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins.

Síldarvinnslan fjárfesti fyrr á þessu ári fyrir um 15 milljarða króna í norska laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish Holding en það er með töluverð umsvif á Vestfjörðum. Nemur hlutur Síldarvinnslunnar rúmum 34%.

Segir Gunnþór að kaupin hafi verið áhugavert skref fyrir fyrirtækið, ekki síst vegna þeirrar miklu sérþekkingar sem Norðmenn búa yfir á sviði eldismála.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.5.24 333,95 kr/kg
Þorskur, slægður 3.5.24 570,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.5.24 124,71 kr/kg
Ýsa, slægð 3.5.24 153,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.5.24 101,48 kr/kg
Ufsi, slægður 3.5.24 131,97 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 3.5.24 127,10 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Grásleppa 2.235 kg
Þorskur 113 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 2.349 kg
4.5.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 9.337 kg
Þorskur 1.747 kg
Skarkoli 210 kg
Ýsa 81 kg
Samtals 11.375 kg
4.5.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.453 kg
Steinbítur 39 kg
Þorskur 39 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 1.532 kg
4.5.24 Dagur SI 100 Grásleppunet
Grásleppa 1.063 kg
Þorskur 93 kg
Skarkoli 18 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 1.175 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.5.24 333,95 kr/kg
Þorskur, slægður 3.5.24 570,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.5.24 124,71 kr/kg
Ýsa, slægð 3.5.24 153,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.5.24 101,48 kr/kg
Ufsi, slægður 3.5.24 131,97 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 3.5.24 127,10 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Grásleppa 2.235 kg
Þorskur 113 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 2.349 kg
4.5.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 9.337 kg
Þorskur 1.747 kg
Skarkoli 210 kg
Ýsa 81 kg
Samtals 11.375 kg
4.5.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.453 kg
Steinbítur 39 kg
Þorskur 39 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 1.532 kg
4.5.24 Dagur SI 100 Grásleppunet
Grásleppa 1.063 kg
Þorskur 93 kg
Skarkoli 18 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 1.175 kg

Skoða allar landanir »

Loka