Búið er draga flutningaskipið EF AVA inn á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn. Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips, segir verkefnið hafa gengið vel og að veðrið hafi verið gott. „Við erum þakklát Landhelgisgæslunni fyrir skjót viðbrögð. Það skipti miklu máli,” segir Edda Rut.
Núna tekur við að losa skipið og eftir það verður metið hvað gerðist og hvers kyns bilunin er, en sprenging varð í vélarrými skipsins með þeim afleiðingum að varðskip Landhelgisgæslunnar, Þór, tók skipið í tog.
Ekki er ljóst hversu tjónið er mikið eftir sprenginguna en ekkert tjón varð á farminum. Skipið var að flytja bæði fersk- og þurrvörur og segir Edda Rut að lítil seinkun hafi orðið á skipinu þrátt fyrir óhappið. Seinkunin hafi því lítil áhrif á farminn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.10.24 | 454,95 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.10.24 | 461,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.10.24 | 234,09 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.10.24 | 188,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.10.24 | 215,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.10.24 | 238,63 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 4.10.24 | 184,21 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.10.24 | 19,00 kr/kg |
4.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 482 kg |
Steinbítur | 102 kg |
Ýsa | 66 kg |
Hlýri | 26 kg |
Keila | 22 kg |
Langa | 21 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 723 kg |
4.10.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 446 kg |
Keila | 200 kg |
Karfi | 126 kg |
Hlýri | 101 kg |
Ýsa | 53 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 928 kg |
4.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.778 kg |
Ýsa | 5.094 kg |
Steinbítur | 434 kg |
Langa | 159 kg |
Skarkoli | 27 kg |
Samtals | 11.492 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.10.24 | 454,95 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.10.24 | 461,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.10.24 | 234,09 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.10.24 | 188,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.10.24 | 215,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.10.24 | 238,63 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 4.10.24 | 184,21 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.10.24 | 19,00 kr/kg |
4.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 482 kg |
Steinbítur | 102 kg |
Ýsa | 66 kg |
Hlýri | 26 kg |
Keila | 22 kg |
Langa | 21 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 723 kg |
4.10.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 446 kg |
Keila | 200 kg |
Karfi | 126 kg |
Hlýri | 101 kg |
Ýsa | 53 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 928 kg |
4.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.778 kg |
Ýsa | 5.094 kg |
Steinbítur | 434 kg |
Langa | 159 kg |
Skarkoli | 27 kg |
Samtals | 11.492 kg |