Prinsessan stal senunni

Kóngafólk í fjölmiðlum | 3. ágúst 2022

Prinsessan stal senunni

Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju, stal senunni á Samveldisleikunum í Birmingham í gær, þriðjudag.

Prinsessan stal senunni

Kóngafólk í fjölmiðlum | 3. ágúst 2022

Vilhjálmur Bretaprins ásamt Karlottu dóttur sinni.
Vilhjálmur Bretaprins ásamt Karlottu dóttur sinni. AFP

Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju, stal senunni á Samveldisleikunum í Birmingham í gær, þriðjudag.

Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju, stal senunni á Samveldisleikunum í Birmingham í gær, þriðjudag.

Brást hin unga prinsessa við leikunum með hinum ýmsu svipbrigðum sem minnti áhorfendur á Lúðvík bróður hennar sem reglulega stelur senunni á konunglegum viðburðum. 

Bræður Karlottu, Georg og Lúðvík, voru þó ekki með í för á leikunum heldur var hún ein með foreldrum sínum. 

Karlottu virðist ekkert hafa litist á blikuna.
Karlottu virðist ekkert hafa litist á blikuna. AFP
Vilhjálmur, Karlotta og Katrín.
Vilhjálmur, Karlotta og Katrín. AFP
mbl.is