Valgerður nýr ritstjóri Vikunnar

Framakonur | 28. febrúar 2023

Valgerður nýr ritstjóri Vikunnar

Valgerður Gréta Gröndal hefur verið ráðin ritstjóri Vikunnar. Hún er bókmenntafræðingur og starfaði sem deildarstjóri á leikskóla áður en hún fór að vinna sem matarbloggari á á Gulur, rauður, grænn og salt.

Valgerður nýr ritstjóri Vikunnar

Framakonur | 28. febrúar 2023

Valgerður Gréta Gröndal hefur verið ráðin ritstjóri Vikunnar.
Valgerður Gréta Gröndal hefur verið ráðin ritstjóri Vikunnar. Ljósmynd/Facebook

Valgerður Gréta Gröndal hefur verið ráðin ritstjóri Vikunnar. Hún er bókmenntafræðingur og starfaði sem deildarstjóri á leikskóla áður en hún fór að vinna sem matarbloggari á á Gulur, rauður, grænn og salt.

Valgerður Gréta Gröndal hefur verið ráðin ritstjóri Vikunnar. Hún er bókmenntafræðingur og starfaði sem deildarstjóri á leikskóla áður en hún fór að vinna sem matarbloggari á á Gulur, rauður, grænn og salt.

Tíð ritstjóraskipti hafa verið síðustu mánuði á Vikunni. Steingerður Steinarsdóttir, sem hafði ritstýrt tímaritinu frá 2013, lét af störfum síðasta sumar. Þá var Guðrún Óla Jónsdóttir blaðamaður ráðin ritstjóri Vikunnar. Hún sagði starfi sínu lausu fyrir áramótin. Nú hefur Valgerður tekið við starfinu. 

Vikan er gefin út af tímaritaútgáfunni Birtingi en í haust bárust fréttir af því að ritstjóri Gestgjafans og Húsa og Híbýla væri líka hættur. Enn hefur ekki verið ráðið í þau störf enda erfitt að fylla skarð Hönnu Ingibjörg Arnarsdóttur. 

mbl.is