Myndskeið: Krýningar Karls og Elísabetar

Myndskeið: Krýningar Karls og Elísabetar

Elísabet II. Bretlandsdrottning var krýnd 2. janúar 1953. Í gær, 70 árum síðar, var sonur hennar, Karl III. Bretakonungur, krýndur. Þetta var um leið í annað sinn sem sýnt var frá krýningarathöfninni í sjónvarpi.

Myndskeið: Krýningar Karls og Elísabetar

Kóngafólk í fjölmiðlum | 7. maí 2023

Samsett mynd af Karli og Elísabetu.
Samsett mynd af Karli og Elísabetu. AFP/Ben Stansall

Elísabet II. Bretlandsdrottning var krýnd 2. janúar 1953. Í gær, 70 árum síðar, var sonur hennar, Karl III. Bretakonungur, krýndur. Þetta var um leið í annað sinn sem sýnt var frá krýningarathöfninni í sjónvarpi.

Elísabet II. Bretlandsdrottning var krýnd 2. janúar 1953. Í gær, 70 árum síðar, var sonur hennar, Karl III. Bretakonungur, krýndur. Þetta var um leið í annað sinn sem sýnt var frá krýningarathöfninni í sjónvarpi.

BBC hefur tekið saman nokkur lykilaugnablik frá hvorri krýningu fyrir sig og sýnt þær hlið við hlið.

Í myndskeiðinu hér fyrir neðan er hægt að bera saman þessa tvo stórviðburði.

mbl.is