Emmsjé Gauti án áfengis í fjögur ár

Edrúland | 14. ágúst 2023

Emmsjé Gauti án áfengis í fjögur ár

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið án áfengis í fjögur ár. Hann fagnaði áfanganum síðastliðna helgi í sannkallaðri veðurblíðu í miðbæ Reykjavíkur. 

Emmsjé Gauti án áfengis í fjögur ár

Edrúland | 14. ágúst 2023

Emmsjé Gauti hefur verið án áfengis í fjögur ár.
Emmsjé Gauti hefur verið án áfengis í fjögur ár.

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið án áfengis í fjögur ár. Hann fagnaði áfanganum síðastliðna helgi í sannkallaðri veðurblíðu í miðbæ Reykjavíkur. 

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið án áfengis í fjögur ár. Hann fagnaði áfanganum síðastliðna helgi í sannkallaðri veðurblíðu í miðbæ Reykjavíkur. 

„4 ár án áfengis í dag. Fallegur Dagur. Þakklátur fyrir fólkið mitt og gleðina í miðbænum,“ skrifaði Gauti við myndaröð á Instagram. 

View this post on Instagram

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti)

Árið 2020 opnaði Gauti sig í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar þar sem hann sagði frá því að hafa reglulega fengið ofsakvíðaköst og þurft að leita sér hjálpar. Þá ræddi hann einnig um ákvörðun sína að hætta að drekka áfengi og segir það hafa gert mikið fyrir andlegu heilsuna.

mbl.is