Seldi líkama sinn til að eiga fyrir fíkniefnum

Edrúland | 19. október 2023

Seldi líkama sinn til að eiga fyrir fíkniefnum

Gunnar Ingi Valgeirsson heldur úti þáttunum Lífið á biðlista sem hann sýnir á YouTube. Hér talar hann við konu sem var komin í krakkneyslu og byrjuð að reykja oxy þegar hún komst loksins í meðferð. Hún hefur verið edrú í eitt ár í dag og segirst varla þekkja sig fyrir sömu manneskju. 

Seldi líkama sinn til að eiga fyrir fíkniefnum

Edrúland | 19. október 2023

Gunnar Ingi Valgeirsson heldur úti þáttunum Lífið á biðlista sem hann sýnir á YouTube. Hér talar hann við konu sem var komin í krakkneyslu og byrjuð að reykja oxy þegar hún komst loksins í meðferð. Hún hefur verið edrú í eitt ár í dag og segirst varla þekkja sig fyrir sömu manneskju. 

Gunnar Ingi Valgeirsson heldur úti þáttunum Lífið á biðlista sem hann sýnir á YouTube. Hér talar hann við konu sem var komin í krakkneyslu og byrjuð að reykja oxy þegar hún komst loksins í meðferð. Hún hefur verið edrú í eitt ár í dag og segirst varla þekkja sig fyrir sömu manneskju. 

Það er dýrt að neyta fíkniefna og til þess að fjármagna neysluna stal hún og seldi líkama sinn í vændi. 

Hún segist hafa reynt að hætta sjálf í neyslu en það hafi aldrei virkað. Foreldrar hennar voru mjög meðvirkir þótt þau hafi verið að reyna að setja mörk. Einstaka sinnum fékk hún að koma heim til þeirra til þess að sofa, borða og fara í sturtu en svo þurfti hún að fara. 

„Tilfinningin að vita ekki hvar þú ert að fara sofa í kvöld er mjög „scary“,“ segir hún. 

Gunnar Ingi var gestur í Dagmálum þar sem hann sagði sína sögu en hann hefur verið edrú síðan 1. febrúar. 

Lífið á biðlista

Íslensk kona seldi líkama sinn til að fjármagna fíkniefnaneyslu sína. …
Íslensk kona seldi líkama sinn til að fjármagna fíkniefnaneyslu sína. Hún er gestur í þættinum Líf á biðlista. Ljósmynd/Gunnar Ingi
mbl.is