Karlotta prinsessa fagnar níu árum

Karlotta prinsessa fagnar níu árum

Karlotta prinsessa fagnar níu ára afmæli sínu í dag. Í tilefni af því birtu Katrín prinsessa og Vilhjálmur prins nýja mynd af dóttur sinni á samfélagsmiðlum. 

Karlotta prinsessa fagnar níu árum

Kóngafólk í fjölmiðlum | 2. maí 2024

Katrín og Vilhjálmur ásamt börnum sínum.
Katrín og Vilhjálmur ásamt börnum sínum. AFP

Karlotta prinsessa fagnar níu ára afmæli sínu í dag. Í tilefni af því birtu Katrín prinsessa og Vilhjálmur prins nýja mynd af dóttur sinni á samfélagsmiðlum. 

Karlotta prinsessa fagnar níu ára afmæli sínu í dag. Í tilefni af því birtu Katrín prinsessa og Vilhjálmur prins nýja mynd af dóttur sinni á samfélagsmiðlum. 

Myndina tók Katrín prinsessa, en hún er mikil áhugakona um ljósmyndun og hefur næmt auga fyrir myndbyggingu. 

Myndin sýnir Karlottu prinsessu brosa sínu breiðasta í garðinum við heimili fjölskyldunnar. 

„Til hamingju með níu ára afmælið, Karlotta prinsessa! Takk fyrir allar hlýju kveðjurnar,“ stóð við færsluna. 

mbl.is