Anna Eiríksdóttir

Fáðu massasterka kviðvöðva

27.8. „Ef þú vilt styrkja kviðvöðvana þína þá mæli ég með því að þú bætir þessum æfingum við þína hreyfingu 3x í viku. Þær eru krefjandi en frábærar og reyna á svo miklu meira en bara kviðvöðvana.“ Meira »

4 ráð til þess að komast í æfingagír

21.8. Samhliða því að byrja að hreyfa sig aftur af krafti er gott að taka mataræðið föstum tökum. Hreinsaðu til í skápunum, forðastu sykur, skyndibita og unnar vörur. Borðaðu hreina fæðu, vel af ávöxtum og grænmeti. Meira »

4 hörkugóðar æfingar frá Önnu

7.4. Leikfimidrottningin Anna Eiríksdóttir býður hér upp á fjórar hörkugóðar æfingar sem eru frekar krefjandi. Þær eru hins vegar góð viðbót við æfingaplanið þitt. Meira »

Fáðu sterkari kjarna

6.3. Sterkur kjarni skiptir ótrúlega miklu máli í allri þjálfun og í daglega lífinu. Þetta eru vöðvar í kringum spjaldhrygg, neðra bak, mjaðmir og kvið og hjálpa þessi vöðvar okkur við að halda góðri líkamsstöðu og má segja að grunnurinn að allri þjálfun sé sterkur kjarni. Meira »

Fjórar æfingar leikfimidrottningarinnar

28.2. „Frábært er að gera tuttugu endurtekningar af hverri æfingu, fjórar umferðir í heildina. Ef þú gerir þetta þrisvar sinnum í viku þá muntu finna mun á þér eftir nokkrar vikur. Gott er að byrja smátt og bæta svo fleiri æfingum við eða bæta þessum æfingum við núverandi æfingar þínar,“ segir Anna. Meira »

Fáðu stinnari rassvöðva og sterkari miðju

29.1. Anna Eiríksdóttir leikfimisdrottning í Hreyfingu lumar hér á góðri æfingu sem þjálfar rassvöðvana og styrkir miðju líkamans. Meira »

Fimm magnaðar kviðæfingar

18.1. Leikfimidrottningin Anna Eiríks kennir okkur að gera fantaflottar og góðar æfingar sem hjálpa okkur að fá sterkan kvið.   Meira »

Taktu sykurinn út á virkum dögum

3.1. „Ef mataræðið þitt hefur farið algjörlega úr böndunum yfir hátíðirnar þá skaltu reyna að snúa blaðinu við en gott ráð er til dæmis að taka út sykurinn á virkum dögum, minnka skammtana og borða vel af ávöxtum og grænmeti, þetta hjálpar þér að snúa blaðinu við. Það er mjög erfitt og í rauninni ekki vænlegt til árangurs að fara á einhvern kúr sem er uppfullur af boðum og bönnum.“ Meira »

Frábærar æfingar fyrir afturendann

6.2.2015 Anna Eiríksdóttir er búin að setja saman æfingalotu sem er sérhönnuð fyrir afturendann. Þetta eru æfingar sem fólk ætti aldeilis að gera um helgina. Meira »

Varstu búin/n að gleyma froskahoppinu?

2.2.2015 Anna Eiríksdóttir er með splunkunýja æfingalotu sem ætti að hressa upp á þessa fyrstu viku í febrúar.   Meira »

Ný æfingalota fyrir vikuna

27.1.2015 Anna Eiríksdóttir keyrir upp púlsinn í æfingalotu vikunnar. Hún sýnir hvernig best er að hreyfa sig í 50 sekúndur og hvíla í 10 sekúndur. Meira »

Æfingar sem keyra púlsinn upp

20.1.2015 Anna Eiríks er komin með splunkunýja æfingalotu fyrir vikuna sem ætti að henta þeim sem vilja koma sér í form heima í stofu. Meira »

Anna Eiríks fær hjartað til að slá

12.1.2015 Anna Eiríksdóttir ætlar að hjálpa lesendum að komast af stað í ræktinni og fá hjartað til að slá 2015.   Meira »

Komdu þér í form með Önnu Eiríks

7.1.2015 Leikfimisdrottningin Anna Eiríksdóttir ætlar að hjálpa lesendum Smartlands Mörtu Maríu að komast í form næstu 12 vikurnar.   Meira »