Hártrix Baldurs

Hvernig losnar þú við rafmagnað hár?

8.10. Á þessum árstíma upplifa margir að hárið verður rafmagnað. Það gerist vegna þess að loftið er þurrt og kalt á Íslandi. Þá hleðst upp stöðurafmagn, en hvað er til ráða? Meira »

Leiðir til að fá meira „volume“ í hárið

26.8. „Stórt og umfangsmikið hár er eitthvað sem ansi margar konur langar í. Það eru til mörg trix, tæki, tól og vörur til að fá meiri fyllingu í þunnt, líflaust, fíngert eða jafnvel hvaða hár sem er,“ segir Baldur Rafn Gylfason, eigandi bPro, í sínum nýjasta pistli: Meira »

Svona færðu glamúrus partíhár

27.12. Baldur Rafn setti glamúrpartíbylgjur í Sigrúnu Bender eiginkonu sína með ROD 5 sem er djúpbylgjujárn.   Meira »

Leið til að líta 80% betur út

20.12. Baldur Rafn Gylfason segir að brúnkukrem sé ekki bara fyrir konur heldur færist það í vöxt að karlar beri það á sig. Hann ætlar að kenna okkur réttu trixin. Meira »

Svona færðu „stærra“ hár

15.12.2017 Hvern dreymir ekki um að hafa góða lyftingu í hárinu og að hárið verði þannig að það geisli af heilbrigði. Baldur Rafn Gylfason ætlar að kenna okkur gott trix til að fá „stærra“ hár. Meira »

Fullkomin leið til að slétta hárið

8.12.2017 Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistari og eigandi heildsölunnar bPro slétti hárið á Móeiði Svölu Magnúsdóttur. Áður en hafist var handa var hárið á henni þvegið upp úr Dimond Dust sjampóinu frá label.m en það gefur hárinu góðan raka og færir því aukinn glans. Áður en hárið var sléttað þurfti að blása það og áður en það var blásið setti Baldur Volume Mousse frá label.m í hárið til að fá loft í rótina. Meira »

Sunneva Eir komin með jólakrullurnar

4.12.2017 Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistari setti krullur í Sunnevu Eiri Einarsdóttur samfélagsmiðlastjörnu.   Meira »