HMxSmartland

Enski þjálfarinn sá best klæddi á HM

10.7. Jakkafatavesti hafa rokið út eftir að HM fór af stað en Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, er alltaf í slíku vesti á leikjum Englendinga í Rússlandi. Meira »

Amman fékk loks sannleikann út af HM

5.7. Það var skellur þegar fjölskylda 88 ára gamallar konu komst að því að amman hefði klæðst bol í anda fána Panama á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna í yfir 25 ár. Meira »

Heilsaði Messi og strákunum okkar

29.6. Rebekka Rut Harðardóttir, 12 ára Árbæingur, var fyrsti íslenski boltaberinn í sögu HM í fótbolta. Hún var Boltaberi Kia á leik Íslands og Argentínu sem endaði eins og alþjóð veit með 1-1 jafntefli. Meira »

HM svíta prinsanna með þeim flottari

26.6. Vilhjálmur Bretaprins fylgdist með leik Englands og Panama í rosalegri HM svítu hjá Hussein bin Abdullah, krón­prinsi Jórdan­íu. Meira »

Rúrik vildi þrengri buxur og styttri ermar

22.6. Rúrik Gíslason, heitasti leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta ef marka má Instagram, lét sérsauma á sig föt.   Meira »

Tók dótturina fram yfir landsliðið

21.6. Björgólfur Takefusa ætlar að fylgjast með leik Íslands og Nígeríu í HM svítu á veitingastaðnum El Santo á Hverfisgötu. Hann horfði á Argentínuleikinn með öðru auganu enda á hann þriggja ára dóttur. Meira »

Endurgreiða hjálpartækin ef „við“ vinnum

21.6. Þorvaldur Steinþórsson eigandi hjálpartækjaverslunarinnar Adam og Eva er með svolítið öðruvísi tilboð í tilefni af leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á morgun á HM. Viðskiptavinir sem kaupa vörur í dag og á morgun fá þær endurgreiddar ef Ísland vinnur Nígeríu. Meira »

Hótelið er einnig bílaverkstæði fyrir Lödur

21.6. Mörtu Jóhannesdóttur hafði lengi dreymt um að fara til Rússlands og þegar þetta tækifæri kom ákváðu þau að láta drauminn rætast. Hún upplifði mikið ævintýri þegar þau bókuðu sig inn á hótelið sem reyndist líka vera bílaverkstæði fyrir gamlar Lödur. Meira »

Stökk á tækifærið og flutti til Emils og Ásu

20.6. Steinunn Ýr Hilmarsdóttir hefur verið au-pair hjá landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni og eiginkonu hans Ásu Reginsdóttur í tvö ár. Steinunn Ýr segir að HM hafi verið í undirmeðvitundinni síðustu mánuði fyir HM í knattspyrnu. Meira »

Eiginkonur landsliðsmanna á hörkuæfingu

19.6. Eiginkonur landsliðsmanna eru staddar í Moskvu. Í morgun tóku þær á því í ræktinni undir stjórn Kristbjargar Jónasdóttur.   Meira »

10 heitustu leikmennirnir á HM

19.6. Þetta eru heitustu leikmennirnir á heimsmeistarmótinu í fótbolta 2018.   Meira »

Steldu stílnum: Maradona á HM

18.6. Fótboltastjarnan Diego Maradona horfði á leik Argentínu og Íslands úr stúkunni á laugardaginn. Maradona er með útlitið alveg á hreinu og skartaði ansi flottum sólgleraugum. Meira »

„Enginn hefur roð við Rúrik Gíslasyni“

18.6. „Það er áhugavert að bera saman landsliðsstrákana. Allir eru þeir að bæta við sig fylgi en enginn hefur roð við Rúrik. Á sama tíma, þegar maður skoðar hvaða einstaklingum er verið að fletta upp á Google, þá er það Hannes sem hefur verið að fá mun meiri athygli og þá sérstaklega rétt í kringum leikinn við Argentínu,“ segir Sigurður. Meira »

Landsliðsmennirnir ekki nógu sexí

18.6. Íslensku landsliðsmennirnir hafa heillað marga en þó ekki Elle og Vogue. Engin úr landsliðshópnum komst á lista yfir þá sem þykja heitastir á HM í Rússlandi að mati Vogue og Elle. Meira »

Rúrik rakaði hárið á Aroni

18.6. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, lét Rúrik Gíslason raka af sér hárið í gær. Þegar menn eru fastir í útlöndum og frekar uppteknir við störf sín þurfa þeir nefnilega að hjálpa hver öðrum. Meira »

Hvernig á að halda gott HM-partí?

15.6. Ísland spilar sinn fyrsta leik á HM á laugardaginn. Það eru því miður margir sem komast ekki til Rússlands að styðja strákana, það þýðir þó ekki að hengja haus yfir því. Hér eru nokkur ráð til þess að halda gott HM-partí og njóta þess að styðja strákana hér heima við. Meira »

Hvað þarftu að taka með til Rússlands?

15.6. Nú leggja margir land undir fót og ferðast til Rússlands til að styðja strákana okkar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Ferðin verður eflaust ógleymanleg í hugum margra og því mikilvægt að pakka rétt í töskuna. Smartland tók saman nokkra hluti sem mega ekki gleymast heima þegar lagt er af stað til Rússlands. Meira »

Aldrei verið snúnara að pakka

14.6. Íris Gunnarsdóttir, markaðsstjóri Lyfju, er móðir íslenska fótboltamannsins Jóhanns Berg. Hún segir að son hennar hafi alltaf dreymt um að komast á HM og því sé þetta stór stund. Hún var að pakka niður í töskur fyrir Rússland þegar ég náði tali af henni. Meira »

„Voða spennt og stolt af Hannesi“

13.6. Halla Jónsdóttir er 32 ára tveggja barna móðir með Bs gráðu í sálfræði. Hún er gift Hannesi Þór Halldórssyni markmanni íslenska landsliðsins og eru þau búsett í Hollandi. Halla er orðin mjög spennt fyrir HM og ætlar ekki að láta sig vanta til Rússlands. Meira »

HM höll Rögnu Lóu komin á sölu

13.6. Viltu taka HM með stæl? Ef svo er þá kaupir þú fasteign Rögnu Lóu Stefánsdóttur íþróttakonu en hún er sérsniðin fyrir fótboltaáhugafólk. Í húsinu er risasjónvarpsherbergi með bar og sér salerni. Meira »

Langamma Alberts telur sigur vísan

13.6. Hún er létt í lund, langamma Alberts Guðmundssonar, yngsta leikmanns íslenska landsliðsins.  Meira »

Ari fékk krúttlegustu kveðjuna fyrir HM

12.6. Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, fékk krúttlega kveðju frá fjölskyldunni er hann lagði af stað á HM í Rússlandi. Meira »

Hann fór á skeljarnar rétt fyrir HM

12.6. „Jóhann kikkstartaði svo sumrinu með því að skella sér á skeljarnar fyrir rúmum þremur vikum síðan og nú eru rétt rúmar þrjár vikur í fyrsta leik í Rússlandi. Það er því óhætt að segja að þetta sumar verði okkur eftirminnilegt fyrir margra hluta sakir og ég get því ekki annað en hlakka til tímans sem framundan er.“ Meira »

Nígeríska landsliðið það best klædda

12.6. Ísland á enn eftir að spila við Nígeríu á HM í Rússlandi. Nígeríumenn eru þó 1-0 yfir þegar kemur að tísku.   Meira »

Býr í Rússlandi og þarf ekki að pakka

11.6. Hrefna Halldórsdóttir er 24 ára gamall sálfræðinemi og Hafnfirðingur í húð og hár. Hún og Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta, hafa verið kærustupar í fimm ár. Hrefna er líka margfaldur Íslandsmeistari, Norður-Evrópumeistari og bikarmeistari í dansi. Meira »

Oftar en ekki með fiðring í maganum

8.6. Andrea Röfn Jónasdóttir er 26 ára viðskiptafræðingur, fyrirsæta og bloggari á Trendnet. Hún býr með kærasta sínum Arnóri Ingva Traustasyni í Malmö í Svíþjóð, en hann mun spila á HM í Rússlandi í sumar. Meira »

„Ég neita því ekki að hjartað slær hraðar“

30.5. Ása Reginsdóttir er á leið til Rússlands ásamt eiginmanni sínum, Emil Hallfreðssyni. Síðustu tvö ár hafa snúist um undirbúning fyrir HM. Meira »

„Ég er alveg með léttan hnút í maganum“

29.5. „HM hefur að sjálfsögðu mikil áhrif á fjölskyldulífið. Þar sem Ari er í burtu í að minnsta kosti 4 vikur, og við erum búsett í Belgíu með engar ömmur eða afa á kantinum. Þar af leiðandi fellur öll ábyrgð og allt annað á mig meðan hann er í burtu.“ Meira »

Verður komin 30 vikur á HM

28.5. Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og eiginkona Arons Einars Gunnarssonar, er að tryllast úr spenningi fyrir HM í fótbolta sem fram fer í Rússlandi í júní. Hún ætlar ekki að láta sig vanta til Rússlands. Meira »

Konurnar í lífi landsliðsmannanna

19.5. Eiginkonur og kærustur landsliðsmannanna sem fara á HM í knattspyrnu í sumar eru stórglæsilegar kjarnakonur.  Meira »